Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 55

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Blaðsíða 55
fitusýra hefur eigin virkni þá hafa fæstar tilraunir verið gerðar með hreinar fitusýrur vegna kostnaðar við að einangra þær. Flestar tilraunir hafa verið gerðar með dýramódelum eða ffumurækt þó líka hafi verið gerðar faraldsfræðilegar athuganir og beinar tilraunir með fólk. Hér á eftir verður gerð grein fýrir helstu atriðum í líffæðilegri virkni CLA og er stuðst við nokkrar megin yfirlitsgreinar (Belury 2002a, 2002b; McGuire og McGuire 1999; Parodi 1999; Pariza 2004). Nokkuð ljóst er að CLA cis 9, trans 11 18:2 vinnur gegn bijóstakrabbameini. Fram á það hefur verið sýnt með rannsóknum í ffumurækt, tilraunadýrum og með faraldsffæðilegum athugun. Athygli vekur að mesta vömin verður þegar þessarar CLA er neytt snemma á þroskaferlinum, áður en eða á meðan kirtilffumumar em að sérhæfa sig. Þá hafa rannsóknir sýnt að CLA cis 9, trans 11 18:2 vinnur gegn vexti æxlisffuma úr húð, ristil og blöðmhálskrabbameinum svo eitthvað sé nefht. Vitneskja er komin ffam um að þessi CLA hafi áhrif á hjarta og æðasjúkdóma þar sem hún getur lækkað fitu og kólesteról í blóði og komið í veg fyrir útfellingar í æðum. Þá em nefhd áhrif á ónæmiskerfi líkamans og beinheilsu. Meiri ágreiningur er um virkni CLA trans 10, cis 12 18:2. Þessi fitusýra er talin gegna lykilhlutverki í fitufalli í mjólk („milk fat depression") hjá kúm sem var mönnum lengi ráðgáta af hveiju stafaði (Bauman og Griinari 2001, 2003). Þessi fitusýra er talin geta haft áhrif á stjómun á fitusamsetningu líkamans og þar með ástandi eins og offitu. í yfirlitsgreinum Pariza (2001, 2004) kemur fram að CLA trans 10, cis 12 18:2 hvetur til dauða á fituffumum á frumstigi og hamlar flumingi fitu inn í ffumur. Hún stuðlar ekki að niðurbroti á fitu í fituvef. Þess vegna er líklegt að áhrif þessarar fitusým á samsetningu líkamans verði mest hjá dýmm í vexti og einnig í endurhæfingu eflir að fitumagn í líkamanum hefúr verið minnkað með einhverjum hætti. Það er því varla líklegt að notkun á CLA trans 10, cis 12 18:2 við meðferð á offim skili árangri ein sér. Nokkrir vísindamenn hafa efast um að notkun CLA trans 10, cis 12 18:2 sé hættulaus (Kelly og Ericson 2003; Larsen og fl. 2003). Er einkum talið að hætta sé á einkennum sykursýki svo sem minni virkni insúlíns, hækkaðs blóðsykurs og fitusöfnun í lifur og þar að auki sé þessi CLA gagnslítil til að minnka líkamsfitu. Þessar ályktanir em einkum byggðar á tilraunum með mýs, sem em mjög viðkvæmar fýrir þessari fimsým, og fáeinum mælingum í fólki. Wahle og fl. (2004) telja í viðamikilli yfirlitsgrein að af hundmðum greina um þetta efhi séu örfáar sem sýni varhugaverð áhrif af notkun CLA trans 10, cis 12 18:2. Hins vegar þurfi að skilgreina virkni þessarar CLA betur. I sama streng taka Brown og Mclntosh (2003) og Belury og fl. (2003). Pariza (2004) áréttar að nauðsynlegt sé að fólk spyiji réttra spuminga þegar rannsóknir em gerðar og byggi á þekkingu sem þegar er til staðar. Mettuð flta og hjartasjúkdómar Á sjötta áratug liðinnar aldar birti Keys (tilvitnun hjá Majala 2000) niðurstöður þar sem reiknað var samhengi milli dánartíðni vegna hjartasjúkdóma og neyslu á dýrafitu eða mettaðri fitu. Valin vom gögn fyrir 6 lönd þó til væm gögn fyrir 21 land og ef tveimur hefði verið sleppt hefði ekkert samhengi fengist. Á eftir fylgdu víða um heim margvíslegar rannsóknar þar sem sýnt var ffarn á samhengi milli kólesteróls í blóði, sérstaklega svokallaðs LDL kólesteróls, og hjartasjúkdóma. Mettuð fita og þá sérstaklega dýrafita var talin auka LDL kólesteról og því áhættuþáttur fyrir hjartasjúkdóma. Það hefúr hins vegar komið smám saman í ljós að það er líffræðilega rangt að flokka fitu með 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.