Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Síða 69

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Síða 69
hlutfall grasfóðurs hafa að jafnaði hærra hlutfall af CLA. Frekari rannsókna er þörf til að varpa betur ljósi á mikilvægi heilsubætandi áhrifa CLA svo og hvemig auka megi hlutfall hennar í mjólk. Nú þegar em all nokkrar vömr á markaði erlendis með háu hlutfalli af CLA bæði með náttúrulegu og viðbættu CLA. Omega-3 fítusýrar, sem einnig er að fínna í mjólk, hafa um alllangt skeið verið þekktar sem lífvirkar fítusýrar sem hafa mikilvægu hlutverki að gegna í forvömum gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Rannsóknir hafa sýnt að ómega-3 fítusýrar lækki þríglýseríðmagn í blóði, hafí jákvæð áhrif á blóðþrýsting, dragi úr samloðun blóðkoma, auki teygjanleika (e. elasticity) æðanna og stuðli að jafnari hjartslætti (15). Með því að auka neyslu ómega-3 fítusýram úr 0,3 g í 1 g á dag er talið að lækka megi tíðni hjartasjúkdóma um allt að 30%. Nú þegar era á markaði í mörgum löndum mjólk með hátt hlutfall af ómega-3 fítusýram. í flestum tilfellum er magn ómega-3 fitusýra aukið með því að bæta því í vörana en einnig er um að ræða mjólk sem öðlast hefur hærra hlutfall með fóðurstýringu. Önnur lífvirk efnasambönd má nefna eins og hormónið melatónín, sem m.a. er að fínna í mjólk, og hefur væg svefnáhrif. Niðurstöður rannsókna hafa einnig bent til þess að það bæti gæði svefhsins og að fólk verði bæði hressara og betur vakandi á daginn (19). Mjólk með háu hlutfalli af melatónín kom fýrst á markað í Finnlandi árið 1999 og í kjölfarið hefur slík mjólk verið markaðssett í Japan og á Bretlandi. Önnur áhugaverð mjólkurafurð inniheldur virkan efhisþátt, plöntustanólester sem ekki kemur úr mjólk. Plöntustanólester lækkar kólesteról með því að hindra upptöku þess í meltingarvegi (12-13). Þessi plöntustanólester var framan af einkum notaður í ýmiss konar viðbit en nú nýverið hafa einnig komið fram léttari afurðir með plöntustanólester, til að mynda jógúrtdrykkir á borð við þann sem MS hefur nú hafíð framleiðslu á undir vöramerkinu Benecol. Neikvæðir þættir og gagnrýni á hollustu mjólkurafurða Fita í mjólk og mjólkurafurðum er að mestu leyti mettuð, en mettuð fíta hefur verið tengd hjarta- og æðasjúkdómum (20). Þar af leiðandi getur mikil neysla á fullfeitum mjólkurafurðum haft neikvæðar afleiðingar í for með sér. A móti kemur að neytendur í dag eiga möguleika á að velja léttar eða fítulausar mjólkurvörar í flestum vöraflokkunum og geta þvi sniðið hjá mjólkurfítunni ef þeir óska þess. Viðbœttur sykur í mjólkurafurðum hefur verið mikið í umræðunni. Sykurinn gegnir margþættu hlutverki fýrir heildar bragðgæði vörannar. Hann vinnur gegn súrbragðinu sem myndast við sýringu mjólkurinnar auk þess sem hann ber uppi ávaxtabragðið sem annars yrði bæði flatt og bragðdauft. Þá hefur hann mikil áhrif á áferð vörannar og gefur henni fýllra bragð. Hvað varðar sætleikann þá byggist hann fýrst og fremst á þeim niðurstöðum sem fengist hafa í neytendaprófunum. Það sætustig sem er í vöranum er það sem flestum líkar bæði hér á landi og víðast hvar í Evrópu nema í suðlægu Evrópulöndunum þar sem sykurinnihaldið er haft mun hærra. Auðvitað er hluti neytenda sem finnst þetta annaðhvort of sætt eða of lítið sætt en það verður að taka mið af því sem fjöldinn vill því annars næðist ekki sú sala sem þarf til að halda vöranni á markaði. Hafa skal í huga að böm hafa næmara bragðskyn en fullorðnir og fínnst því sýrðar vörar oft mjög súrar þegar okkur eldri þykja þær hæfílegar. Sykur vinnur á móti súrbragðinu og það sem bömum finnst hæfilegt fínnst fullorðnum fínnst stundum of sætt og væmið. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.