Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Side 70

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Side 70
Það mætti ráða af sumum skrifum og umfjöllun í fjölmiðlum að mjólkurvörur væru ein helsta uppspretta viðbætts sykurs á íslandi. Staðreyndin er hinsvegar sú að aðeins um 6% af heildameyslu viðbætts sykurs landsmanna má rekja til mjólkurvöru samkvæmt síðustu könnun Manneldisráðs (21). Um 80 - 90% má afitur á móti rekja til neyslu sykraðra gosdrykkja, sælgætis og sykurvara. í ljósi þessa er því verið með þessari villandi umfjöllun að beina augum almennings ffá rót vandans. Það er alveg ljóst að neysla viðbætts sykurs í mjólkurvömm skiptir mjög litlu fyrir heildameyslu sykurs. Þrátt fyrir neyslu bragðbættra mjólkurvara á að vera auðvelt að halda sig langt innan þeirra marka sem Manneldisráð telur hóflegt, en samkvæmt þeirra viðmiðunum er ásættanlegt að allt að 10% orkunnar úr fæðunni komi úr viðbættum sykri. Ein dós með bragðbættri jógúrt inniheldur um einn fimmta af því magni en gefur okkur um 25 - 30% af daglegri þörf af mörgum vítamínum, kalki og öðmm steinefnum. Óhófleg sykumeysla landsmanna ræðst því ekki af sykri í mjólkurvörum. í þessu sambandi er jafnffamt rétt að geta þess að rannsóknir hafa sýnt að böm og unglingar sem neyta mest af mjólkuvörum neyta að jafnaði minna af sykri en þau sem minna neyta af mjólkurmat. Mjólkurofnœmi og mjólkursykursóþol er oft nefht sem ástæða þess að sumt fólk geti ekki neytt mjólkurafúrða (22). Það em prótein í mjólk sem valda mjólkurofnæmi og er það þriðja algengasta tegund ofnæmis hjá nýfæddum bömum. Tíðnin er talin vera á bilinu 2-5% á Norðurlöndunum. Yfirleitt eldist þetta fljótt af bömum og í Danmörku hefur það minnkað um helming við 1 árs aldur og um 90% við 3 ára aldur. Mjólkurofhæmi hjá fullorðnum er talið mjög lágt eða um 0,1%. Mjólkursykursóþol stafar af skertri getu til að melta mjólkursykurinn vegna minni virkni á ensíminu laktasa í meltingarveginum. Þetta veldur því að hluti mjólkursykursins fer ómeltur niður meltingarveginn í ristilinn þar sem þarmabakteríur geija hann. Við þetta myndast bæði sýmr og gas sem skapa óþægindi fyrir einstaklinginn þ.e. uppþembu og vindverki og jafnvel niðurgang og magakrampa. Tíðni mjólkursykursóþols er mjög misjöfn efitir uppmna. í mörgum löndum Affíku, Asíu og Suður-Ameríku er hún allt að 100% en aðeins 10% í Norður Evrópu. í Svíþjóð og Danmörku er hún einungis fá prósent. Misjafnt er hve mikið magn einstaklingar með mjólkursykursóþol geta þolað í hverri máltíð. Flestir hafa væga útgáfu og þola sem samsvarar Vi til 1 glasi af mjólk með hverri af þremur aðalmáltíðum dagsins. Einnig er algengt að einstaklingar þoli sýrðar afurðir betur vegna þess að hluti mjólkursykursins hefur verið brotinn niður af mjólkursýmgerlunum auk þess sem gerlakúltúrinn getur hjálpað til við niðurbrot hans í meltingarveginum. 1 sumum löndum eins og Finnlandi þar sem mjólkursykursóþol er ttl. algengt er ffamleidd sérstaklega mjólk og sýrðar mjólkurvörur þar sem stærsti hluti mjólkursykursins hefur verið brotinn niður. Hér á landi eru nokkrar sýrðar vörutegundir með skertan mjólkursykur (<lg/100g) þ.e. léttsúrmjólk (bæði hrein og ávaxtablönduð), Plús og LH. Auk þess má nefna að í föstum ostum er nánast allur mjólkursykur horfínn (<0,1%). Lélegur járnbúskapur meðal bama tveggja ára og yngri, hefur komið ffam í rannsóknum sem gerðar hafa verið hérlendis á síðustliðnum ámm (20). Helsta orsökin er talin vera einhæft fæði og að mjólk er oft of ráðandi í fæði margra þeirra (>l/2 lítri á dag) en kúamjólk hefur tiltölulega lágt jáminnihald auk þess sem kalk og fosfór í mjólkinni er talið hindra upptöku jáms í meltingarveginum. í samráði við sérstakan starfshóp sérffæðinga um næringu ungbama á vegum Manneldisráðs, Landlæknisembættisins, bamalækna við Landspítala-Háskólasjúkrahús, félags bamahjúkrunarffæðinga og félags heilsugæsluhjúkmnarfræðinga, þróaði Mjólkursamsalan því sérstaka mjólk, Stoðmjólk, fýnr böm ffá 6 mánaða til 2 ára 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.