Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 120

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Page 120
Sumarið 2004 var ennfremur gerð tilraun í þessum flokki á Stóra-Ármóti, þar sem viðfangse&ið var að afla vitneskju um smitleiðir hnísildýra í sauðfé en hníslasótt veldur tjóni hjá sauðfjárbændum víða um land án þess að menn átti sig fullkomlega á áhættuþáttunum. Árið áður hafði verið gerð forkönnun á hníslasmiti í fé hjá bónda á Suðurlandi þar sem hluti fjárins gekk á láglendi allt sumarið og hluti á affétti. Þessar tilraunir vom skipulagðar af Grétari H. Harðarsyni og gerðar í samvinnu við Dr. Sigurð H. Richter á Tilraunastöðinni á Keldum. í tilrauninni á Stóra-Armóti var lambám beitt á túnhólf sem ýmist höfðu verið ffiðuð eða beitt (vor/haust) árið áður og helmingi ánna var gefið hníslalyf. I lok júní var fénu sleppt á úthaga (heimaland á Ármóti) en helmingi lambanna gefið hníslalyf áður. Öllum ám var gefið ormalyf um vorið og affur í lok júní ásamt lömbum. Féð hafði síðan aðgang að há frá byijun ágúst og lömbum var slátrað 6. september. Talinn var fjölda hnísla og ormaeggja í saur þrisvar sinnum yfir tilraunatímann og fylgst með þrifum lambanna. Fyrsta uppgjör á niðurstöðum bendir til þess að ekki hafí tekist að ffamkalla teljandi áhrif af mismunandi vormeðferð á hníslasmit í þessari tilraun þar sem ekki var marktækur munur á þrifum lambanna milli meðferðarhópa né fjölda hnísla í saur lambanna. Skýringin er m.a. sú að beitarþungi í túnhólfunum varð alltof of lítill þar sem spretta var með eindæmum góð, þannig að hníslasmit hefur sennilega ekki náð að byggjast upp. Einnig var nokkuð um óhöpp og kvilla í fénu, sem olli fækkun og auknum breytileika innan tilraunahópanna. (Sigurður Richter, Grétar H. Harðarson og Emma Eyþórsdóttir, óbirtar niðurstöður). Haust- og vetrareldi sláturlamba í þessum verkefnaflokki hafa verið gerðar fjórar tilraunir, allar á Hesti. í upphafi var gerð tilraun veturinn 2001-2002 með lýsingu við fóðrun lamba til slátrunar. Gerð var grein fyrir niðurstöðum hennar í lokaritgerð Sigríðar Jóhannesdóttur til B.S. prófs vorið 2003, á veggspjaldi á Ráðunautafundi 2003 og síðar í grein í Frey (Sigríður Jóhannesdóttir og Emma Eyþórsdóttir, 2003a,b). Fram komu jákvæð áhrif af lýsingu á vöxt gimbra í innifóðrun, sem voru aldar inni ffam í febrúar. Haustið 2002 hófst röð þriggja tilrauna á Hesti þar sem beitt var mismunandi meðferðum við eldi lamba að hausti til slátrunar fýrir jól. Allar tilraunimar hafa verið skipulagðar með svipuðum hætti, þar sem valin vom um 100 lömb í léttari kantinum við haustvigtun f september og þeim skipt í 6 hópa, þar sem fýrsta hópnum var slátrað strax, hin lömbin gengu á grænfóðurbeit í 5 vikur og öðmm hóp var slátrað eftir það en fjórir hópar fengu áffamhaldandi tilraunameðferð og var slátrað ýmist í nóvember eða desember. í síðustu tilrauninni, haustið 2004, vom áframeldishópamir þó aðeins tveir, sjá nánar hér á eftir. Öll hrútlömb vom gelt við upphaf tilrauna um mánaðamótin september/október. Allt fóður í innifóðmn var vigtað daglega og át mælt. Sýni vom tekin af hryggvöðva úr 6 lömbum úr hverjum tilraunahóp í öllum tilraununum til gæðamælinga á kjöti og skynmats. Auk þess vom kmfhir bógar af 8 lömbum úr hverjum hóp til að spá fyrir um vefjahlutfoll í skrokknum í heild. Þessar mælingar vom gerðar af sérfræðingum Matra og skynmat var gert á Rannsóknastofhun fiskiðnaðarins. Mælingum úr síðustu tilrauninni er ekki lokið og heildamppgjör fyrir tilraunaröðina í heild liggur því ekki fýrir. Bráðabirgðaniðurstöður benda ekki til þess að teljandi munur sé á gæðum kjöts af lömbum úr eldi og af lömbum sem slátrað er að hausti. 118
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.