Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Síða 201

Fræðaþing landbúnaðarins - 04.02.2005, Síða 201
fyrir ísland). Það sama gildir um Gilsbakka, jarðardýrleikinn er óviss því ekki er goldin tíund af. Ámi og Páll geta þess hins vegar að 1698 hafi Gilsbakki verið virtur á 20 hundruð. Um 1861 er Gilsbakki hins vegar metinn á 48,1 hundrað. Hvammur er 10 hundruð að gömlu mati og Haukagil 20 hundruð. Samkvæmt jarðamatinu gæti því að hafa verið um 16 nautgripir Sigmundastöðum, eða 50 ær og 7 nautgripir. Við búfjártalninguna 1708 er sauðfjártalan á Sigmundastöðum 48, og nautgripir 7 auk 4 hrossa. Liggur því nærri að bústofninn fyrir árið 1708 sé í samræmi við jarðamatið. Á Húsafelli er áhöfhin 1708 217 kindur, 12 nautgripir og 17 hross sem gerir mun meiri áhöfn en jarðamatið (nýja) gerir ráð fyrir. Á Gilsbakka er áhöíhin 12 nautgripir, 204 ær og 19 hross sem telst vera 46 kúgildi auk hrossa sem er í nokkru samræmi við jarðamatið. í Hvammi er bústofhinn 7 nautgripir og 62 fjár auk 5 hrossa og jarðamatið 10 hundruð. Áhöfnin á Hvammi lætur því nærri að vera tvöfalt meiri en jarðamatið segir til um. Haukagil er metið á tvöfaldan dýrleika á við Hvamm, eða 20 hundruð. Áhöfnin á Haukagili er sauðfé 49, nautgripir 5 og hross 5, sem gera 13 kúgildi auk hrossanna svo áhöfnin er einnig hér í nokkru samræmi við jarðamatið. Þróunin í búfjárfjöldanum frá 1708 til okkar daga á þessum fimm bæjum, auk er að finna á Mynd 1. Almennt fylgir þróunin á þessum bæjum landsþróuninni á þessu tímabili. Árið 1789 er búfjáreignin í lágmarki á bæjunum, eins og annarsstaðar vegna móðuharðindanna og niðurskurðarins. Það á eru ekki til gögn um fé á Húsafelli. Um 8 sauðkindur eru í Hvammi og örfáir tugir á hinum bæjunum nema Gilsbakka sem telur 70 kindur. Alls eru einungis 125 kindur á þessum 4 bæjum svo það hefur tekið tíma að ná upp fjárfjöldanum. Nautgripir og hross eru sömuleiðis innan við tugurinn á hverjum bæ. Talningin 1840 gefur hins vegar athyglisverða mynd sé það ár borið saman við 1708. Á öllum bæjunum eru mun færri nautgripir 1840 en 1708, alls 22 borið saman við 48 árið 1708. Fjárfjöldinn á bæjunum er hins vegar nær sá sami, 580 árið 1708 á móti 551 árið 1840. Hrossafjöldinn er einnig nær sá sami. Spumingin er hvort þessi hrossafjöldi endurspegli ekki lengra tímabil, að hrossafjöldinn á bæjunum hafi verið svipaður aldimar á undan, enda verklag allt það sama og þörfin fýrir hrossin því svipuð. Árið 1925 hefur QárQöldinn tvöfaldast miðað við 1840, er kominn í 1030 á bæjunum og fjölgar enn er líður á 20. öldina. Hann nær hámarki 1959 er 2037 fjár em á fjórum bæjunum, en fjárlaust er á Sigmundastöðum. Á Húsafelli einu em nær 1000 fjár og nær 600 á Gilsbakka. Árið 2002 var einungis fé á tveimur af bæjunum, Haukagili og Gilsbakka. Þróun gróðurfars Engar heimildir em fyrirliggjandi um gróðurfar í Hvítársíðu og Hálsasveit fýrr á öldum, aðrar en almenn ummæli í ferðabókum og jarðalýsingum. Af heimildum má ráða að skóg var að finna á mörgum bæjum í Hálsasveit og Hvítársíðu lengi fram eftir öldum. Þannig er getið um itök bæja og kirkna í skógum á þessum bæjum, sérstaklega á Húsafelli en einnig í Stór-Ási og á Gilsbakka. Eitt fyrsta kort sem gert var á Islandi er kort Þórðar Þorlákssonar biskups frá 1668. Þórður gerði tvö kort árið 1668. Á báðum kortunum em teiknuð 5 greinileg tré neðan við “Galmanstungu” í Borgarfirði. Það sem er athyglisvert að hvergi em tré teiknuð annarsstaðar á landinu, hvorki á austurlandi né á norðurlandi þar 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.