Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 16

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 16
14 Litla uppskeru virðist c-liður hafa gefið miðað við b- og d-liði. Fyrri sláttur var sleginn 30. júlí eða nokkuð seint, og reynslan var yfirleitt sú, sumarið 1956, að háarspretta var mjög lítil í ágúst vegna kulda, enda þótt töluvert væri borið á eftir fyrri slátt. Tilraun með Kjarna, nr. 23 1954. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Áburður kg/ha: 1955 1956 3 ára föll a. 60 P, 75 K, 0 N . . 40.60 45.12 40.64 51 b. 60 P, 75 K, 100 Kjarni . . 75.30 93.00 79.77 100 c. 60 P, 75 K, 100 amm.sulfats .. 69.24 83.49 74.54 93 d. 60 P, 75 K, 100 kalkammons .. 73.69 86.36 77.01 97 Tilraun þessi hefur staðið í þrjú ár og virðist svo, sem Kjarni eða b- liður hafi gefið lítið eitt meiri uppskeru en amm.súlfat og kalkammon- saltpétur. Hefur þetta verið reynslan öll árin. Ennþá liggja ekki fyrir rannsóknir á jarðvegi og uppskeru, en jarðvegssýnishom hafa verið tekin undanfarin ár, og er meiningin að fylgjast með því frá upphafi, hvort Kjarni hefur áhrif t. d. á jarðvegssúrinn. Samanburður á N-áburðartegundum, nr. 5 1945. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Meðalt.% Áburður kg/ha: 1955 1956 12 ára föll þurre. ehv. a. Enginn N-áburður 30.60 33.85 31.70 49 13.88 b. 224 amm.nitrat . . 63.86 69.98 65.06 100 12.63 c. 400 brst.súrt ammoniak . .. . . . 58.10 53.58 56.26 87 12.48 d. 525 kalksaltpétur . . 60.46 61.34 61.99 95 12.24 e. 164 amm.nitrat . . 51.78 52.98 52.46 81 12.50 Eggjahvíta var rannsökuð í sýnishornum frá 1955 í 1. og 2. slætti. Slegið var 13. júlí og 1. september. Eins og að undanförnu er köfnunarefnisáburðurinn gefinn upp í kg á hektara af verzlunarvöru, og svara skammtarnir í b, c og d til 82 kg N á ha, en 55 kg í e-lið. Auk N-áburðar er borið á alla liði 54 kg P og 96 kg K. Þessi tilraun hefur staðið í 12 ár. Má segja, að samanburði sé í raun og veru lokið á milli þessara tegunda af áburði, auk þess sem t. d. kalk- saltpéturinn og stækjan er ekki lengur hér á markaði, en það hefur þótt ástæða til þess að halda tilrauninni áfram, til þess að kanna sem bezt áhrif stækjunnar á jarðvegssúrinn, og hvaða áhrif jarðvegssúrinn hefur á þrif hinna ýmsu túngrasa. Hefur það komið í ljós á síðari árum, að háliðagrasið er óðum að hverfa úr c-reitum, en í stað þess eru língrös og snarrót að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.