Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 35

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 35
33 b. Árið 1956. Janúar til apríl. Janúar var kaldur (-4-3.8° C) en fremur þurr. Febrú- ar úrkomusamur (113.2 mm) og hlýr (1.9 0 C), svo að um 8. marz var nær autt og hélzt svo til 3. apríl, er aftur snjóaði nokkuð. Apríl var í meðal- lagi kaldur. Gróðurnálar, sem komnar voru í marzlok, kulnuðu aftur um 7. apríl og náðu sér ekki á strik fyrr en um 20 apríl. Um mánaðamótin apríl—maí var sums staðar orðið klakalaust, og um 5. maí var klaki svo að segja alls staðar horfinn í ræktuðu landi. Maí til september. Maí varð í meðallagi hlýr en frost dagana 11.—16. maí drógu úr gróðri, svo að lítill gróður var kominn í maílok. Úrkoma var óvenju mikil í maí (65.9 mm). Fyrstu dagarnir í júní voru svo kaldir að gróður kulnaði upp á túnum og það var ekki fyrr en eftir miðjan mán- uðinn, að tún gátu talizt algræn. Fyrst um mánaðamótin júní—júlí var úthagi orðinn algrænn. Allir voru sumarmánuðirnir fremur kaldir og ágúst óeðlilega þurr (4.2 mm). Háarspretta varð því lítil eða engin. Þann 27. og 28. ágúst komu næturfrost, sem gjöreyðilögðu kartöflugrös. Október til desember. Október var í meðallagi hlýr en úrkomusamur. I nóvember var úrkoman (sem var regn fram til þess 20.) þrefalt meiri en í meðallagi (165.6 mm). Snjó festi ekki fyrr en um 22. nóvember, og tók hann að mestu upp rétt fyrir jólin. Mjög var ókyrr tíð þessa mánuði, einkum þó í, nóvember. Yfirlit um hita og úrkomu á Reykhólum 1955—56. Hiti 1 C° Úrkoma í mm Úrkomudagar 1955 1956 1949-56 1955 1956 1949-56 1955 1956 Janúar 4-2.6 -í-3.8 -4-1.6 28.1 38.5 51.8 Febrúar -í-3.3 1.9 -4-0.7 11.3 113.2 56.9 Marz -í-0.8 2.9 -4-0.4 64.0 24.4 45.2 Apríl 4.4 1.8 1.1 61.5 51.9 41.3 Maí 5.0 5.1 5.0 22.0 65.9 30.9 6 17 Júní 9.3 7.9 8.7 32.0 36.6 34.0 16 13 Júlí 10.6 9.7 10.2 113.8 41.0 53.9 24 12 Agúst 9.9 8.5 9.6 99.6 4.2 44.1 24 6 September .... 7.0 7.7 7.1 68.1 74.5 57.9 23 16 Október 3.3 3.8 3.9 25.5 109.6 64.2 Nóvember .... 2.8 3.7 2.1 79.9 165.6 66.3 Desember .... -h2.6 1.6 4-0.6 27.8 20.3 42.8 Meðaltal allt árið . . 3.8 4.2 3.7 633.6 745.7 589.4 Meðaltal maí—sept.. 8.4 7.8 8.1 Hitam. 1/5-1/10 .. 1275 1190 1242 335.5 222.2 220.8 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.