Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 25
23
skýrslunni 1953—1954, á bls. 20. Vallarfoxgrasið er algerlega ráðandi
gróður í blöndum nr. 1, 2, 3, 4 og 6, eða um 70—90%. Blöndur nr. 3 og
nr. 6 hafa gefið mesta uppskeru, enda eru þær svo til eins samsettar nú-
orðið, því að hvítsmárinn, sem var í blöndu nr. 6, er fyrir löngu horfinn
og gætir að engu í uppskerunni. Annars er uppskeran mjög mikil á þessu
tilraunalandi, og býr það efalaust ennþá að góðum undirbúningi, því að
mikill húsdýraáburður var borinn á landið árið sem sáð var.
3. Tilraunir með gras- og smárategundir.
Tilraun með gras- og smárategundir, nr. 16 1953.
Nöfn teg. og stofnar: Hey hkg/ha Meðaltal ára
Rýgresi:
1. Pajberg I, Danmörk ....... 71.1 ,1954-1955
2. Enskt, S-23, Aberystwith 94.6 1954-1955
3. Ötofte II 104.3 1954-1955
Axhnoðapuntur:
4. Roskilde I 88.3 1954, 1955, 1956
5. Enskur, S-26, Aberystwith 65.2 1954-1956
Vallarfoxgras:
6. Enskt, S-48, Aberystwith 94.3 1954, 1955, 1956
7. Enskt, S-50, Aberystwith 82.5 1954, 1955, 1956
8. Enskt, S-51, Aberystwith 89.7 1954, 1955, 1956
9. Frá U.S.A., Oscar H. Will 89.0 1954, 1955, 1956
Hávingull:
11. Otofte I 76.3 1954, 1955, 1956
12. Enskur, S-215, Aberystwith 79.3 1954, 1955, 1956
13. Enskur, S-53, Aberystwith 62.0 1954, 1956
14. North Dakota, U.S.A., O. H. Will 77.6 1954, 1955, 1956
Túnvingull:
15. S-59, Aberystwith 66.6 1954, 1956
16. Trinity Beltseed, Baltimore 71.8 1954, 1956
17. Roskilde 62.8 1954, 1956
Hásveifgras:
23. Trifolium, Danmörk 65.8 1954, 1955, 1956
24. Ötofte, Danmörk 67.0 1954, 1955, 1956
Vallarsveifgras:
25. North Dakota, O. H. Will 57.0 1954, 1956
Á tilraunalandið var borið 120 kg N, 90 kg P og 00 kg K. Áburður-
inn var borinn á í einu lagi.
Allar tegundir af rýgresinu eru dauðar að mestu i 1956. No. 4, Ros-
kilde I, hefur haldið sér mjög vel og einnig enski stofninn, S-26. Ax-
hnoðapunturinn vex mjög fljótt eftir slátt, og fljótara en aðrar tegundir.