Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 47
45
3. Tilraunir með grastegundir og stofna.
Samanburður á einstökum grastegundum og stofnum, nr. 27 1953.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Þurrefni %
1955 1956 4 ára föll Ehv. Ca P
3. Háliðagras, finnskt 59.2 61.2 65.69 100 14.70 0.29 0.34
4. Hásveifgras, Ötofte I 46.7 56.4 65.39 99 10.97 0.23 0.30
5. Hásveifgras, Trifolium .... 48.2 44.6 62.11 95 11.25 0.31 0.31
14. Túnvingull, Roskilde 54.1 56.1 62.88 96 14.32 0.36 0.33
15. Túnvingull, Belt Seed 51.8 73.6 58.56 89 14.30 0.31 0.33
17. Vallarfoxgras, Sv. Bot 50.8 50.0 63.94 97 13.65 0.26 0.33
22. Vallarsveifgras, K.M.D 50.4 52.1 53.55 82 15.29 0.25 0.32
23. Vallarsveifgras, O. H. Will . 46.7 51.7 54.94 68 13.40 0.23 0.33
30. Vallarfoxgr. og Morsö 53.9 46.8 65.96 101 14.32 0.27 0.35
Eggjahvíta, calcium og fosfór var rannsakað í sýnishornum frá 1954 og
1955 og meðaltal af 1. slætti 1954 og 1. og 2. slætti 1955. Eggjahvíta var
rannsökuð í 1. slætti 1954 og 1. slætti 1955, og er meðaltal af þessu. Til-
raunalandið var slegið 1. júlí 1954, 23. júní og 7. sept. 1955.
Upphaflega voru 30 grastegundir og stofnar í þessari tilraun (sjá
skýrslu 1952—54), en hér eru aðeins teknir með þeir stofnar, sem lifðu af
veturinn 1954—55, en þann vetur drápust: axhnoðapunturinn, hávingul-
linn, allir 4 stofnamir, línsveifgrasið, báðir rýgresisstofnarnir, túnvingul-
stofninn S-59 og fóðurfaxið. Mjög er hæpið af tileinka smáranum upp-
skerumismuninn á lið 30, því að smári hefur aldrei sézt í reitunum síðan
fyrsta sumarið.
Tilraun með einstakar grastegundir og stofna (II), nr. 47 1955.
Ný tilraun 1955. Reitir 2x6. Uppskerureitir 1x5. Endurtekningar
eru þrjár. Áburður: 100 N, 80 P og 80 K. Áburðinum var dreift og gras-
fræi sáð 15. júní. Hinn 24. júní var úðað með Herbasol. Fyrst fór að koma
upp snemma í ágúst. Síðast kom upp í liðum 16—18. Vegna arfa var allt
slegið 25. júlí. Og 2. ágúst var úðað aftur með Herbasol.
1. Vallarfoxgras, Engmo ......
2. Vallarfoxgras, Boden ......
3. Háliðagras, finnskt........
4. HáliSagras, Oregon ........
5. Bromus catharticus (Prairie)
6. Russian Wildrye............
Útsæði i Hey hkg/ha Meðaltal
kg/ha 1955 1956 2 ára
20 14.70 77.09 45.89
20 15.60 68.64 42.12
45 ekki vegið 69.90 34.95
45 24.50 63.65 44.08
45 ekki vegið dautt
30 ekki vegið dautt