Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 90
88
Blanda 6: 60% vallarfoxgras, 20% túnvingull, 20% sveifgras.
Blanda7: 60% túnvingull, 40% sveifgras.
Blanda 8: 30% vallarfoxgras, 50% háliðagras, 10% túnvingull, 10% sveifgras.
Háliðagrasfræið í blöndu 1 og 4 var mjög lélegt, svo háliðagrasið þar£
nokkur ár til þess að ná sér upp. í S.I.S. bl. 1953 er háliðagr. mun betra.
Eggjahvítan í sýnishornunum £rá 1954 er mjög há og er það senni-
lega £yrir það hversu snemma er slegið, 12. júní. Kalcium og fosfór er
mjög líkur í öllum fræblöndum.
Tilraun með sjö grasjrœblöndur, nr. 10 1952.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Meðaltal
Nr. á blöndu: 1955 1956 4 dra föll þurre. % P
a. Blanda nr. 1 .......... 72.08 67.10 80.91 100 0.31
b. Blanda nr. 2 .......... 82.14 83.05 85.22 105 0.27
c. Blanda nr. 3 .......... 71.77 80.85 84.33 104 0.29
d. Blanda nr. 4 .......... 73.35 78.40 86.43 107 0.31
e. Blandanr. 5 ........... 81.02 89.95 88.30 109 0.24
f. Blandanr. 6 ........... 73.55 85.55 88.74 110 0.31
g. Blandanr. 7 ........... 85.90 91.50 89.18 111 0.25
Fosfór var rannsakaður í sýnishornum frá 1955 úr 1. og 2. slætti.
Fræblöndurnar eru hinar sömu og í nr. 13 1953 og háliðagrasfræið nær
ónýtt. Blanda 1 er með lægstar uppskerutölur en á milli hinna nr. 2—7
er lítill munur. Tilraunin er gerð á sandblöndnum móajarðvegi.
Lausleg athugun á gróðri á reitunum 1956: (Miðað er við, hve mikið
tegundirnar klæði a£ reitunum).
1. sláttur (26. júní)
Blanda 1: 80% vallarfoxgras, 12% háliðagras, 8% hávingull.
Blanda 2: 50% háliðagras, 30% vallarfoxgras, 20% túnvingull.
Blanda 3: 70% vallarfoxgras, 18% túnvingull, 12% sveifgras.
Blanda 4: 40% vallarfoxgras, 30% háliðagras, 17% túnvingull, 13% sveifgras.
Blandaö: 42% túnvingull, 58% sveifgras.
Blanda6: 70% vallarfoxgras, 16% túnvingull, 14% sveifgras.
Blanda7: 50% túnvingull, 50% sveifgras, slæðingur af axhnoðapunti.
2. sláttur (1. september)
Blanda 1: 80% vallarfoxgras, 15% háliðagras, 5% hávingull.
Blanda2: 50% háliðagras, 35% vallarfoxgras, 15% túnvingull.
Blanda 3: 80% vallarfoxgras, 15% túnvingull, 5% sveifgras.
Blanda 4: 50% vallarfoxgras, 30% háliðagras, 15% túnvingull, 5% sveifgras.
Blanda 5: 95% túnvingull, 5% sveifgras.
Blanda 6: 70% vallarfoxgras, 25% túnvingull, 5% sveifgras.
Blanda7: 95% túnvingull, 5% sveifgras, slæðingur af axhnoðapunti.