Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 97
95
Áburður á ha Uppsker a á ha Sterkja Hlutföll
N P2Os k2o Alls Noth. Smælki % hkg/noth. Alls Noth.Sterkja
a. . . .. 80.6 90.0 100 104.2 69.4 35.2 11.1 7.66 100 100 100
b. .. .. 127.4 144.0 160 127.6 91.0 36.5 11.2 10.20 123 132 133
c. . . .. 173.2 193.5 215 138.0 100.2 37.8 9.5 9.52 133 145 124
d. .. .. 213.5 238.5 265 139.0 98.3 41.0 10.8 10.62 134 142 139
Vaxandi skammtar af N, P og K á kartöflur, nr. 16 1953.
(Meðaltal 4 ára 1953-1956)
Sterkja Smælki Kartöflur Söluhæfar Hlutföll
Áburður kg/ha: % % hkg/ha hkg/ha söluh.
a. 80 N, 90 P, 100 K.......... 13.8 19.8 153.8 126.3 100
b. 127 N, 144 P, 160 K.......... 13.3 18.1 187.2 156.4 124
c. 175 N, 194 P, 217 K.......... 12.4 17.8 196.9 164.7 131
d. 213 N, 240 P, 265 K.......... 12.2 20.1 198.4 162.2 129
Meðaltal áranna 1953—1956 sýnir að með 3. áburðarskammti er kom-
ið í hámark uppskeru þannig, að 4. áburðarskammtur eykur ekki sölu-
hæfa uppskeru.
3. Tilraunir með kartöfluafbrigði.
Samanburður á kartöfluafbrigðum, nr. 30 1955.
(Árið 1955)
Liðir 8, endurtekningar 5 (ófullkomnar), reitir tvær 10 m raðir, eða
12 m2. Borið á og sett niður 6. júní. Áburður á ha: 180 kg N, 180 kg
P205, 250 kg K20. Þessi tilraun, eins og allar kartöflutilraunirnar, er í
Nátthaganum í framræstum mýrarjarðvegi. sem er varla nógu hlýr.
Liðir: a. Gullauga, b. Gular ísl., c. Græn fjallak., d. Bintje, e. Dir.
Johansen, f. Sekuoia, g. Kennebec, h. Rauðar ísl. Allar tegundirnar sæmi-
lega spíraðar nema f. og g., sem voru lítið spíraðar. Tekið upp 12.—13.
september, gras þá nokkuð skemmt.
Uppskera hkg/ha Sterkja hkg í noth. uppsk. H 1 u t f ö 11
Liðir: Alls Smælki Noth. % Sterkja Þurre. Alls Noth. Sterkj:
a 170.8 54.1 116.7 12.4 14.5 21.2 100 100 100
b 194.2 22.5 171.7 11.9 20.4 30.4 114 147 141
c 185.8 30.1 155.7 9.4 14.6 23.7 109 133 101
d 160.8 41.5 119.3 11.2 13.4 20.3 94 102 92
e 195.8 20.8 175.0 10.9 19.1 29.2 115 150 132
f 125.0 23.6 101.4 8.7 8.8 14.7 73 87 61
S 131.9 33.0 98.9 8.6 8.5 14.2 77 85 59
h 139.2 68.9 70.3 12.4 8.7 12.8 81 60 60