Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 84
82
Vaxandi skammtar af N-áburði, nr. 21 1954.
Áburður kg/ha
a. 60 P, 75 K, 0 N . .. .
b. 60 P, 75 K, 40 N . ...
c. 60 P, 75 K, 80 N ....
d. 60 P, 75 K, 120 N ... .
Hey hkg/ha Meðaltal
1955 1956 3 ára
40.37 43.50 41.5
56.80 63.09 59.8
73.03 72.34 71.7
86.23 76.78 79.8
Hlut- Þurrefni %
föll Eggjahv. Fosfór
100 13.27 0.33
144 12.58 0.33
173 12.28 0.31
192 13.78 0.31
Tilraunalandið var slegið 18. júní og 10 ágúst 1954; 30 júní og 26.
ágúst 1955; 26. júní og 20. ágúst 1956. Eggjahvíta og fosfór var rannsak-
að í sýnishornum frá 1954, 1955 og 1956 í 1. og 2. slætti. Vaxtaraukinn
fer minnkandi þannig að fyrstu 40 kg N gefa 18.3 hkg/ha, næstu eða
e-liður 11.9 hkg/ha og d-liður 8.1 hkg/ha. Enginn teljandi mismunur er
á efnainnihaldi.
Jarðvegur og gróður eins og í nr. 17 og 18 1954.
Dreifingartími á N-áburði, nr. 23 1954.
a. Enginn N-áburður
b. 1. dreifingartími .
c. 2. dreifingartími .
d. 3. dreifingartími ..
e. 4. dreifingartími . .
Hey hkg/ha Meðaltal
1955 1956 3 ára
33.4 54.2 43.8
61.2 92.0 76.6
63.0 83.8 73.4
62.7 81.7 72.2
59.4 82.5 71.0
Hlut- Þurrefni %
föll Eggjahv. Fosfór
57 11.5 0.31
100 13.7 0.32
96 14.5 0.36
94 16.4 0.35
93 16.8 0.35
Borið var á alla liði 60 P, 60 K og 100 N/kg ha. Eggjahvíta var rann-
sökuð í sýnihornum úr 1. og 2. slætti 1955 og 1. og 2. slætti 1956. Slegið
var 22. júní og 2. ágúst 1955 og 25. júní og 18. ágúst 1956.
Uppskerumagnið er mest í 1. dreifingartíma, en munurinn er þó
lítill. Eggjahvítumagnið er því meira því seinna sem borið er á.
Tilraunin er gerð í áþekkum jarðvegi og nr. 17, 18 og 21 1954. Þó
gætir framburðar meira í jarðvegi. Sáðgresi er mikið ráðandi.
Tilraun með samanburð á N-áburði, nr. 19 1954.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Þurrefni % me
Áburður kg/ha: 1955 1956 3 ára föll eggjahv. Ca
a. Enginn N-áburður 46.80 76.16 60.6 100 9.8 0.30
b. 120 N, amm.nitrat 33.5% . . 79.32 107.24 88.9 147 12.2 0.30
c. 120 N, amm.sulfatsaltp. 26% 78.44 108.84 89.7 148 12.4 0.39
d. 120 N, kalkamm.saltp. 20.5% 74.20 100.88 85.0 140 12.1 0.37
e. 75 N, amm.nitrat, 33.5% . . 72.30 95.52 80.3 133 11.3 0.33