Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 66

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 66
64 Reitir b voru plægðir upp síðastl. vor og sáð í þá grasfræi samtegunda, þeirri blöndu, sem notuð var fyrir sex árum í b- og d-liði, 30 kg fræ á ha án skjólsáðs, og áburðar var 36 tn haugur. Endurræktin gefur að meðal- tali nokkurn ávinning í uppskeru, sem vafalítið verður vegna þess, að búfjáráburðurinn er plægður niður, í stað þess að breiða yfir, eins og er á a-lið. Allir liðir fá á 12 árum jafn mikinn búfjáráburð, og einnig annan áburð. Gróðurfar í a-lið er einvörðungu vallarsveifgras, túnvingull og lín- grös, en í b- og d-reitum vallarfoxgras, sveifgrös og vingull. Grasið er minna vaxið á a-reitum en b- og d-reitum, þegar slegið er, og er því eggjahvítan heldur meiri en í a-reitum. Hvort endurrækt túna borgar sig fjárhagslega verður ekki sagt fyrr en að minnsta kosti að 12 árum er lokið (árið 1961). Slegið var 28. júní 1955 og 11. júlí 1956. Kalksaltpétur á mismunandi áborið tún , nr. 10 1941. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Tilraunaliðir 1941—45: 1955 1956 11 ára föll a. Áburðarlaust 32.9 38.5 36.3 100 b. 22 tn. haugur 67.3 64.1 51.8 143 c. 22 tn. haugur útþv 39.9 44.9 47.6 131 d. 11 tn. haugur útþv 42.0 42.3 45.1 124 e. 5.5 tn. haugur útþv 37.3 44.6 42.7 118 Árið 1954 var borið á b-liði 100 kg K og 80 kg P. Efnagreining sýndi, í heyinu 1954, að það var orðið mjög snautt af P eða aðeins 0.15 P í þurr- efni heys, en aðeins eftir að búið var að bera á ofangreint magn af P og K hækkar P í þurrefni grassins í 0.23% P. Allir liðir hafa fengið 77.5 kg N á ha síðan 1946, eða í ellefu ár. Annars virðist enn þá gæta nokkurra áhrifa frá fimm ára teðslu (1941 — 1945) á c- og e-reitum, og það þrátt fyrir að borið hefur verið á í ellefu ár N og ekkert annað. Hafa b-reitir breytzt að gróðurfari síðan P og K var borið á, þannig að nú er mjög ríkjandi vallarfoxgras og háliðagras, en í „píndu“ reitunum öllum er aðallega língrös, snarrót og túnvingull. Efnarannsókn hefur ekki farið fram síðan 1954. Vaxandi skammtur af N, P og K, nr. 16 1953. Hey hkg/ha Meðalt. Hlut- Þurrefni % Áburður kg/ha: 1955 1956 4 ára föll Ehv. P Ca a. 0 P, 0 K, 0 N . ... 11.2 23.9 21.9 48 11.9 0.26 0.37 b. 30 P, 40 Iv, 30+15 = 45 N 35.6 43.7 45.6 100 13.4 0.31 0.29 c. 60 P, 80 K, 60+30 = 90 N 63.1 60.9 76.9 169 14.2 0.33 0.38 d. 90 P, 120 K, 90+45 = 135 N 66.5 88.4 97.1 213 15.4 0.35 0.41 e. 120 P, 160 K, 120+60 = 180 N 65.8 95.4 112.2 246 16.3 0.37 0.39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.