Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 63
61
Kalíum og calcium er rannsakað í sýnishornum úr 1. og 2. slætti árin
1954 og 1955, og eru það meðaltalstölur.
Tilraun með einstakar tegundir tilbúins áburðar á mýrartun, nr. 7 1950.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Meðalt. % þurre.
Áburður kg/ha: 1955 1956 7 Ara föll P K
a. 76 N, 0 P, 0 K....... 56.3 32.0 50.5 100 0.20 1.39
b. 76 N, 70 P, 0 K....... 107.21) 55.2 64.2 127 0.42 1.03
c. 76 N, 0 P, 90 K....... 69.2 33.6 52.7 104 0.21 2.50
d. 76 N, 70 P, 90 K....... 83.9 56.7 73.9 146 0.37 2.18
Tilraunin bendir á hið sama, að án P fæst um 20 hestum minna af
heyi af ha en þar sem það er borið á, og að án steinefna verður taðan tals-
vert lélegri, hvað áhrærir fosfór og kalíinnihald. Fosfór og kalí er rann-
sakað í sýnishornum úr 1. slætti 1954, 1. og 2. slætti 1955 og 1. slætti 1956.
Tilraun með þrjár tegundir köfnunarefnisáburðar á móajörð, nr. 10 1945.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Þurrefni %
Áburður kg/ha: 1955 1956 12 ára föll ehv. P Ca
a. Ekkert köfnunarefni . . 12.8 23.5 34.7 54 12.8 0.25 0.65
b. 400 kalksaltpétur 15.5% 58.7 64.0 64.0 100 12.1 0.30 0.53
c. 304.5 brst. amm. 20.5% 53.1 57.0 61.0 95 13.8 0.28 0.37
d. 185.1 kjarni 33.5% ... 59.3 61.6 64.2 100 13.0 0.30 0.46
e. 277.6 kjarni 33.5% ... 80.7 80.7 78.7 123 13.6 0.33 0.48
Steinefnaáburður á alla liði hefur verið 100 kg K*og 60 kg P á ha.
Kalksaltpétur og kjarni virðist hafa jafnar verkanir, en lakara er Brst.
ammoníak, og eru þeir reitir heldur í hnignun hvað heymagn snertir.
Hvítsmári finnst þar varla, en er talsvert útbreiddur í b-reitum en þó sér-
staklega í a-reitum, sem ekkert N hafa fengið í 12 ár. Heygæðin, hvað
eggjahvítu snertir, eru mjög svipuð fyrir alla liði, en þó mest í e-lið.
Tilraunalandið var slegið 7. júlí 1954, 5. júlí og 30. ágúst 1955 og 11.
júlí og 31. ágúst 1956.
Eggjahvíta og calcium er rannsakað í sýnishornum frá 1. slætti 1954,
1 .og 2. slætti 1955 og 1956. P er rannsakað í 1. slætti 1954.
1). ÁriS 1955 er b-liður mjög óraunhæfur, og er honum því sleppt úr í meðaltali.