Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 11

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 11
9 ágætistíð að kalla allan mánuðinn, og var meðalhiti í september 8.1°, eða 0.1° meiri en í ágúst. Sunnan- og suðvestanþíðviðri voru óslitið fram að þeim 20. Gekk þá í óþurrkakafla og stóð svo til mánaðamóta, en veður var fremur hlýtt, nema síðustu þrjá dagana kólnaði nokkuð. Frost kom þó aldrei í mánuðinum. September bætti því dálítið upp hina köldu veðráttu sumarsins, en kartöflugras náði sér ekki eftir frostin í ágúst, og var því mjög lítil uppskera, og sums staðar var ekki tekið upp úr görðum. Hér var uppskeran frá einfaldri til sex- til sjöfaldri í beztu görðunum. Október til desember. Hlýindi héldust allan októbermánuð. Frost var þó stundum um nætur, en aðeins tvo daga var meðalhiti sólarhringsins undir 0°. Meðalhiti mánaðarins var 4°. Úrkoma var nokkur, en snjó festi aldrei, hvorki á láglendi né á fjallvegum hér norðanlands. Hlýindi héld- ust áfram óslitið fram að 24. nóv., og var enn hlýrra en í október, því að meðalhitinn var 4.8°. Átt var stöðugt suðlæg, og úrkoma var lítil. Jarðvinnsla og önnur útistörf gátu haldið áfram allt fram að 25. nóv., en þá kólnaði í veðri og gekk í hríðarveður og festi nokkurn snjó. Með desemberbyrjun varð tíð meira umhleypingasöm. Þíðviðri og minni háttar frost skiptust á. Enginn snjór var þó til fyrirstöðu, hvorki á láglendi né á fiallvegum hér norðanlands. Var farið á bílum í desember bæði austur í Norður-Þingeyjarsýslu og jafnvel austur á Hérað. Þann 20.—26. var þíð- viðri, og mátti heita að láglendi væri snjólaust og svellalaust 25. des., enda var þá meðalhiti sólarhringsins 6.4°. Úrkomulaust var að kalla frá 20.— 31. desember. Það, sem í heild má segja um veðurfarið 1956 er það, að janúar var kaldur og nokkuð snjóasamur, en febrúar, marz og apríl fremur mildir. Maí var í meðallagi hlýr og hagstæður voryrkju, en júní, júlí og ágúst með afbrigðum kaldir og þurrir, og var því vöxtur alls gróðurs lítill, nema þar sem mjög vel var séð fyrir áburði. Frost í júlí og ágúst gerðu út af við kartöfluræktina. September, október og nóvember voru ein- munagóðir, bæði hlýir og úrkoma lítil, og má því segja að haustið og fyrri- hluti vetrar hafi bætt mjög upp hið kalda sumar. 2. Tilraunastarfsemin. Tilraunastarfsemin hefur verið með líku sniði og undanfarin ár, nema hvað nokkuð hefur verið aukið við tilraunirnar bæði í túnrækt og garð- rækt. Þá hefur verið gerð skipuleg rannsókn á uppskeru hinna ýmsu til- rauna. Hefur þar einkum verið rannsakað kalíum, fosfór, calcium og eggjahvíta. Þessar rannsóknir hafa verið gerðar á Atvinnudeild Háskól- ans í samráði við dr. Björn Jóhannesson. Er árangur þessara rannsókna birtur ásamt uppskerutölum fyrir árin 1954 og 1955, árið 1956 er ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.