Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 102

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 102
100 5. Tilraunir með eyðingu illgresis í kartöflum. Eyðing illgresis í kartöflum, nr. 34 1956. Sterkja Smælki Kartöflur Söluhæfar Hlutföll Tilhögun: % % hkg/ha hkg/ha söluhæfa a. Engin varnarlyf .. 13.10 19.0 182.3 148.4 100 b. 450 kg Tröllamjöl á ha .. .. 12.90 23.0 196.6 151.0 102 c. 1.2 kg Herbasol á ha .... .. 12.50 23.0 188.8 145.8 98 d. 15 kg Aerocyanat á ha ... .. 13.40 24.0 195.3 147.8 100 e. 2.4 kg Herbasol á ha .... .. 11.70 24.0 197.3 150.3 101 Borið á 29. maí og sett niður 31. maí. Varnarlyf borið á 14. júní. Tek- ið upp 17. september. Gras mikið fallið. Arfi minnstur þar sem trölla- mjölið var borið á. Lélegur árangur af Herbasol, einkum einfalda skammtinum, en nokkur árangur af Kaliumcyanat. Áburður á ha: 200 kg P205, 270 kg K20. Liður a og c—e 150 kg N, liður b 60 kg N. Varnarlyf: a. ekkert, b. 450 kg tröllamjöl á ha, c. Herba- sol 1.2 kg í 1000 1 vatns á ha, d. Aerocyanat (Kaliumcyanat), 150 kg á ha í 1000 1 vatns, e. Herbasol 2.4 kg í 1000 1 vatns á ha. 3. Starfsskýrsla. Framkvœmdir 1955. Þær voru ekki miklar á árinu. Unnið var um vorið talsvert í því landi, er byrjað var að brjóta í neðanverðum Haga, en það munu vera 12—15 ha að stærð. Var unnið með plógherfi og diskaherfi ræktunarsamb. V.- Héraðs og auk þess farið yfir allmikinn hluta þess með nýjum jarðtætara, sem tengdur er við hinn nýja David Brown díseltraktor. Var það unnið í byrjun maí, þegar jörð var haugblaut, og vannst þá mjög vel, en þarf að jafnast betur. í höllunum sunnan við fjárhúsin fullunnið og sáð í nokk- urt stykki og enn fremur á bakkann. Alls var sáð í rúml. 2 ha. Þá var um haustið komið upp girðingarhólfi vestur á Brattagerði í Rana, ca. 1 ha. Mætti nefna það fjárbæli. Var það gert svo hægt væri að smala fé þar saman til rúnings að sumri og enn fremur bætir það aðstöðuna til þess að hafa fé þar framan af vetri. Var svo gert sl. haust. Reknar vestur 324 kindur fyrsta sunnudag í vetri og hafðar þar í 5 vikur. Var maður hafður þar að gæta þeirra. Þetta hefur ekki verið gert áður í tíð tilrauna- búsins, en er nauðsynlegt að geta hagnýtt hið góða og mikla beitiland í Rana lengur en að sumrinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.