Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 113
111
Tilraun með snefilefni, nr. 17 1956.
Hey hkg/ha Hlut-
Áburður kg/ha: 1956 föll
a. 120 N, 70 P, 90 K, 0 Sporomix. 63.13 100
b. 120 N, 70 P, 90 K, 50 Sporomix. 64.79 103
c. 120 N, 70 P, 90 K, 100 Sporomix. 68.16 108
d. 180 N, 120 P, 160 K, 100 Sporomix. 76.69 122
Tilhögun var þessi: Stærð reita 6x6 m = 36 m2. Uppskerureitir 5x5 m
= 25 m2. Samreitir 4.
Tilraunin er gerð á sams konar landi og nr. 13 1956 og er gróður
mjög líkur. Slegið var einu sinni.
Sporomix er samsett af mörgum smáefnum og eru efnin þessi:
Magnesiumsýringur.................. 20.000%
Ivopar .............................. 1.000%
Mangan............................... 0.600%
Zink................................. 0.100%
Bór.................................. 0.080%
Cobolt............................... 0.050%
Molybden ............................ 0.025%
Á þessu fyrsta ári virðist svolítill árangur af notkun sporomix, sbr.
b- og c-Iið.
Vaxandi skammtar af fosfór á vallarlandi, nr. 16 1956.
Hey hkg/ha Hlut-
Áburður kg/ha: 1956 föll
a. 150 N, 150 K, 0 P 59.1 100
b. 150 N, 150 K 30 P 56.7 96
c. 150 N, 150 K, 60 P 63.5 108
d. 150 N, 150 K, 90 P 65.2 110
e. 150 N, 150 K, 120 P 57.5 97
Tilhögun var þessi: Stærð reita 6x6 m = 36 m2. Uppskerureitir 5x5 m
= 25 m2. Samreitir 4.
Tilraunin er gerð á sams konar landi og nr. 13 1956.
N-skammturinn var allur borinn á í einu. Tilraunalandið var slegið
einu sinni. Svo virðist að ekki skorti forsfór á þetta land 1. ár, enda hefur
það fengið alhliðaáburð undanfarin ár.