Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 44

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 44
42 Þann 7. september 1954 var tilraunin slegin í þriðia sinn. Voru varð- belti slegin með handsláttuvélinni, sem þá var ekki búið að breyta og sló því nokkuð fjarri, en uppskerureitirnir voru slegnir með orfi og ljá, því að við óttuðumst talsverða endursprettu á sumum liðunum. Endurspretta varð þó nokkur, og virtist nægileg til þess að geta skýlt rótinni. Vorið 1955 var nokkur hluti tilraunarinnar stórlega kalinn. Á a-reitunum gætti ekki kals, lítils háttar á b-reitum og svo vaxandi koll af kolli, og mátti beita, að um algert kal væri að ræða á d- og þó sérstaklega e-reitum. Varðbeltin voru öll ókalin. Gróður náði sér nokkuð á strik þegar á leið sumarið, en þó einna sízt e-reitir. Ráðandi gróður á tilrauninni var vallarfoxgras og vallarsveifgras (sennilega Sv. Botnia og Kanadiskt). Var kalið mikið farið að jafna sig sumarið 1956. Eggjahvíta, fosfór og calcium var rannsakað í 1., 2. og 3. slætti 1954, 1955 og 1956. Eggjahvítan er vaxandi með auknum áburði og lítill mun- ur á P og Ca. Er það hliðstætt því, sem er í tilraun nr. 8 1953, en K er vaxandi í liðunum frá a—e. Tilraun með stóra áburðarskammta (II). Tilraun sú, sem hér fer á eftir, sætti nákvæmlega sömu meðferð og áður er nefnt árið 1954. Var hún slegin síðast 1954 þann 6. sept. Gróður í þessari tilraun er mjög blandaður innlendum jurtum, aðallega tún- vingli og vallarsveifgrasi. Vallarfoxgras er þó ráðandi gróður. Ekkert bar á kali vorið 1955. a. b. c. 1953 ......................................... 100.0 99.0 101.0 1954 ........................................... 36.4 81.8 113.6 1955 ........................................... 41.7 42.3 44.2 Árið 1953 var áburður á alla liði 400 kg kalkammonsaltpétur, 200 kg þrífosfat og 160 kg klórsúrt kalí. Árið 1954 var áburður sami og í a-, c- og e-liðum í tilraun I. Árið 1955 var aðeins borið á köfnunarefni, 100 kg á alla liði. Dreifing N-áburðar í einu og tvennu lagi, nr. 6 1952. Formi þessarar tilraunar var breytt árið 1956, því að þá var orðið sýnt, að ekki þýðir, við svipuð veðurskilyrði og hér eru, að skipta 100 kg skammti af köfnunarefni í tvennt og ennþá síður 75 kg skammti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.