Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 104

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 104
102 um vorið og sumarið og léttadrengur. Þar að auki var Ólafur Jónsson þann tíma, er hann vann við tilraunastarfsemina. Ég annast nú sjálfur fjárhirðingu ásamt Guðmundi Guðmundssyni. Sigurður Magnússon, bú- fræðikandidat frá Hvanneyri var hjá búinu frá 1. júní og verður til 1. maí þ. árs, en fékk að vinna 2 mán. sl. haust hjá B. S. Austurlands við hrútasýningar o. fl. Ymsar upplýsingar. 26. júlí var sláttukóngur Sveins á Egilsstöðum fenginn til að heyja í vothey. Voru heyjaðir allt að 5 ha af sáðsléttunum í Tanga. Hafðir 3 bíl- ar til að flytja og fluttir 33 bílar og fylltar allar 3 votheysgeymslur búsins. Má þó geta þess að í einni þeirra var gamalt vothey í botni um 10 m:!. Geymslurýmið er fyllt var mun hafa numið um 150 m3. Heyjað var í lotu og haldið áfram fram undir næsta morgun. Tekin voru 2 sýnishorn af saxaða heyinu og þurrkuð í grisju. Reyndist annað hafa aðeins 18.5% heyvigt en hitt 29.6%. Talsverður arfi var með í öðru stykkinu er heyjað var, og mun það m. a. vera orsök hinnar lágu heyvigtar. Enda reynist þetta hey helzt til blautt úr geymslunni í vetur, þ. e. a. s. í miðju geysml- unnar. Súgþurrkunin var notuð á sama hátt og áður og mun kostnaður pr. m3 heys hafa verið líkur og 1954. Blásturstími svipaður og heymagn. Súgþurrkaða heyið er nú afbragðsgott. Aðsókn að Minjasafni Austurlands var með mesta móti sl. sumar og inikið um ferðafólk. Vegna hinna miklu hita í sumar var fágætur stórvöxtur í Jökulsá í Fljótsdal. Brauzt hún tvisvar út í áveituskurðinn ánesinu í allmiklu flóði. Var það fyrirbyggt til bráðabirgða með timbri og sandpokum. Er mikil nauðsyn að byggja öruggt flóðhlið. Barst mikill leir í grasið í heimatún- inu og í skurðina, sem lægst liggja. Mikið kal var um vorið í sáðsléttunum í Tanga, en náði sér furðu mikið í síðari slætti og reyndar að mestu. Fóðurtilraunir eru framkvæmdar í vetur þær sömu og sl. ár, með mis- munandi eldi á lembdum gemlingum, samanburð á votri og þurri töðu til fóðurs sauðfjár eingöngu og athugun um „eftirverkanir“ mismunandi lambaeldis á ánum á 2. vetur. Ná þessar tilraunir og athuganir þannig til um 360 fjár. Síðastliðið haust var afkvæmasýning á 5 vetra hrút frá tilraunastöð- inni er Fífill heitir og hlaut hann I. verðlaun fyrir afkvæmi. 1 ær var og sýnd með afkvæmum og hlaut III. verðlaun. Hrútasýning var og í hreppn- um og sýndir 16 hrútar frá Skriðuklaustri, þar af 7 veturgamlir. Hlutu 9 þeirra I. verðlaun þar af 5 veturgamlir hrútar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.