Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 45
43
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
A. 75-100 kg N: 1955 4 ára föll
a. 100 kg N í einu lagi að vori . . 37.1 69.12 100
b. 60 kg N að vori + 40 kg milli slátta . .. 31.5 65.89 95
c. 75 kg N í einu lagi að vori .. 34.3 65.42 100
d. 50 kg N að vori + 25 kg milli slátta . .. 29.7 61.02 93
Dreifing N-áburðar i einu og tvennu lagi, nr. 8 1956.
Hey hkg/ha Hlut-
B. 100-150 kg N: 1956 £öll
a. 90 P, 90 K, 100 kg N í einu lagi að vori............... 56.46 100
b. 90 P, 90 K, 150 kg N í einu lagi að vori.............. 65.61 116
c. 90 P, 90 K, 75 kg N að vori + 75 kg milli slátta ... 61.82 110
d. 90 P, 90 K, 100 kgN að vori + 50 kg milli slátta . .. 66.20 135
Þessi útkoma bendir til að hagkvæmt muni að skipta 150 kg a£ N
þannig, að bera 2/s hluta á að vori og i/3 hluta á milli slátta. Hita og úr-
komumagn sumarmánaðanna var um það bil í meðallagi, og er því meira
að marka útkomuna en ella.
Tilraun með microefni (Sporomix) á tún, nr. 17 1956.
Hey hkg/ha Hlut-
1956 föll
a. 120 N, 70 P, 90 K, 0 Sporomix............ 66.16 100
b. 120 N, 70 P, 90 K, 50 Sporomix............ 68.61 104
c. 120 N, 70 P, 90 K, 100 Sporomix............ 70.72 107
d. 180 N, 120 P, 160 K, 100 Sporomix............ 83.93 127
Tilraun með yfirbreiðslu á mykju á tún, nr. 10 1953.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
1955 1956 3 dra föll
a. 20 t mykja vorbr. + 41 N + 30 P + 30 K . . 55.6 62.9 60.57 100
b. 20 t mykja vorbr. + 41 N..................... 47.6 58.6 56.27 93
c. 20 t mykja vorbr. + 41 N annað árið....... 64.5 71.5 66.95 111
Enginn húsdýraáburður, en 75 N hitt árið.
d. 20 t mykja haustbr. + 41 N að vori...... 59.0 70.4 64.49 107
Margir bændur bera nokkuð líkt á tún sín og gert er í lið b og d.
Aukaskammtur af K og P í a-liðvirðist ekki gefa vaxtarauka. Tilraunin
hefur staðið aðeins þrjú ár og eru svör því óviss. Þó hefur d-liður nokk-
urn vaxtarauka fram yfir a og b.