Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 93
91
Samanburður á Vallarfoxgrasi, nr. 33 1955.
Tilraunin er í framræstum mýrarjarðvegi, borið á 9. maí, slegið 28.
júní og 23. ágúst.
Uppskera: Hey hkg/ha Hlutföll
a. Mac Donald 65.0 100
b. Engmo 70.1 108
c. Boden 64.1 99
d. Botnia 76.0 117
e. Omnia 68.4 105
f. Grindstad 63.4 98
g- Ötofte I 71.4 110
Mikill arfi var í tilrauninni við báða slætti og má því lítið byggja á
uppskerutölunum.
Samanburður á stofnum af Vallarfoxgrasi, nr. 35 1956.
Tilraunin er endurtekning á tilraun nr. 33, er í sendinni mýrarjörð,
sáð 2. júní og borið á kalí og þrífosfat 4. júní, N-áburður 2. júlí. Slegið
22. ágúst. Mikill arfi og uppskeran var því ekki vegin.
Samanburður á Túnvingulstofnum, nr. 37 1956.
Hey hkg/ha Hlut-
Stofnar: 1956 föll
1. Trifolium 29.70 100
2. Tillahee 15.45 52
3. W:s. Orig. Reptans 32.65 110
4. S-59 30.15 102
5. Bl. 352 27.95 94
Tilhögun er þessi: Tilraunaliðir 5. Samreitir 4. Uppskerureitir 20 m2.
Tilraunin er niður á nesi í sendinni mýrarjörð. Sáðmagn var 30 kg/ha
og var sáð 4. júní 1956. Áburður á ha: 70 kg P, 75 kg K og 80 kg N.
4. Grænfóðurtilraunir.
Áburðartilraun á höfrum, nr. 25 1954.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlat- Þurrefni % meðalt.
Áburður kg/ha: 1955 1956 3 ára föll Eggjahv. P
a. 130 P, 150 K, 0 N...... 38.40 64.05 49.0 100 5.6 0.17
b. 130 P, 150 K, 60 N...... 70.80 98.40 81.9 167 6.8 0.21
c. 130 P, 150 K, 120 N...... 81.25 97.12 84.4 172 9.1 0.22
d. 130 P, 150 K, 180 N...... 82.70 109.05 90.5 185 10.2 0.20
e. 130 P, 150 K, 0 N...... 43.40 64.50 54.1 110 11.9 0.24