Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 117
115
Tilraun með snefilefni, nr. 17 1956.
Áburður kg/ha:
a. 120 N, 90 K, 70 P.............
b. 120 N, 90 K, 70 P, 50 Sporomix
c. 120 N, 90 K, 70 P, 100 Sporomix
d. 180 N, 120 K, 160 P, 100 Sporomix
Hey hkg/ha Hlutföll
38.6 100
39.2 102
36.0 93
45.5 118
Samreitir eru 4. Stærð reita er 6x6 = 36 m2. Uppskerureitir eru
5x5 = 25 m2.
Sporomix er blanda af mörgum snefilefnum (microefnum). Tilraunin
er á gömlu mýrartúni, þar sem mikið er af varpasveifgrasi. Líkindareikn-
ingur sýnir ekki raunhæfan mun á milli a- og c-liða.
Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 13 1956.
Áburður kg/ha:
a. Áburðarlaust.......
b. 30 P, 40 K, 30+15 N
c. 60 P, 80 K, 60+30 N
d. 90 P, 120 K, 90+45 N
e. 120 P, 160 K, 120+60 N
Hey hkg/lia Hlutföll
11.9 51
23.2 100
38.0 164
43.6 196
49.8 215
Samreitir eru 5. Stærð reita er 6x6 = 36 m2. Uppskerureitir eru
5x5 = 25 m2.
Tilraunin er gerð á gömlu mýrartúni, þar sem mikið er af varpa-
sveifgrasi, á það efalaust nokkurn þátt í því hvað uppskerutölurnar eru
lágar.
Vaxandi skamm tar af N og K, nr. 14 1956.
Áburður kg/ha: Hey hkg/ha
a. 500 P, 0 K, 0 N.................................. 8.3
b. 500 P, 40 K, 30 N................................. 19.0
c. 500 P, 80 K, 60 N................................. 30.0
d. 500 P, 120 K, 90 N................................. 32.8
e. 500 P, 160 K, 120 N................................. 33.9
Hlutföll
44
100
158
173
178
Samreitir eru 5. Stærð reita er 6x6 = 36 m2. Uppskerureitir eru
5x5 = 25 m2.
Tilraunin var gerð í mýri, sem ræst var fram 1953. Landið var unnið
vorið 1956. Sáð var 5. júní og slegið 16. ágúst. Eftirtektarvert er það, að
a reiturinn gréri fullkomlega upp, þó að uppskeran sé lítil. Annars stað-
ar í þessari mýri er alveg gróðurlaust flag, þar sem fosfóráburður er ekki
borinn á.
8*