Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 37
35
Vaxandi skammtar af N-dburði, nr. 24 1953.
Bær (II).
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Aburður kg/ha: 1955 1956 5 ára föll
a. 60 P, 75 K, 0 N 27.7 38.5 47.72 79
b. 60 P, 75 K, 40 N 43.5 52.1 60.15 100
c. 60 P, 75 K, 80 N 57.5 62.3 77.56 129
d. 60 P, 75 K, 120 N 70.3 66.9 80.80 134
Vaxandi skammtar af N-dburði, nr. 25 1953.
Klukkufell (III).
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1955 1956 5 ára föll
a. 60 P, 75 K, 0 N................. 12.3 9.3 12.99 42
b. 60 P, 75 K, 40 N ................. 36.1 30.2 31.18 100
c. 60 P, 75 K, 80 N................. 57.7 41.3 47.63 153
d. 60 P, 75 K, 120 N ................. 71.7 51.8 60.78 195
Tilraunastöðin—Bœr—Klukkufell, meðaltal öll árin.
Hey Uppskeruauki
hkg/ha fyrir40kgN
a-liður.................................... 27.04
b-liður.................................... 44.44 17.40
c-liður.................................... 59.94 15.50
d-liður.................................... 70.05 10.11
Tilraunin í Bæ sker sig mjög úr. Freistandi væri að álykta, að kalí-
eða fosfórsýruskortur orsakaði, hve lítill munur er á c- og d-liðum, en
kalí- og fosfórsýrutilraunir, sem liggja samhliða köfnunarefnistilraun-
inni, benda ekki til þess að svo sé.
Á tilrauninni í Bæ er innlendur gróður að mestu ráðandi og jarðveg-
urinn ríkur af lífrænum jurtaleifum — gamall mýrarjarðvegur. Er jarð-
vegurinn því auðugri af N-efni en víðast gerist hér um gömul tún. Rann-
sókn á eggjahvítu og P liggur ekki fyrir frá Bæ og Klukkufelli.
b. Tilraunir með vaxandi skammta af fosfóráburði.
Tilraun þessi var hafin í Tilraunastöðinni 1951 með grunnáburð 70
kg N og 90 kg K2Oj og heldur sú tilraun áfram í sama formi. Árið 1953
voru lagðar út sams konar tilraunir í Bæ, Klukkufelli og Grund, en 1954
var köfnunarefnisskammtinum breytt í 120 kg N, og hefur það haldizt
óbreytt. Árið 1954 voru lagðar út tvær nýjar tilraunir, önnur í Tilrauna-
3*