Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 51
49
6. Tilraunir með kalk á nýrækt.
Ný tilraun með kalk á nýrœkt, nr. 20 1956.
Reitirnir eru 3 x 12 en uppskerureitirnir 2 x 10 m. Endurtekningar
ijórar. Jarðvegurinn er framræst mýri, fremur rök.
Útsæði var 35 kg almenn fræblanda frá S. í. S.
Landið var plægt og herfað. Kalkið herfað niður 15. júní. Sáð var 18.
júní. Fræið herfað og valtað. Slegið 12. sept.
Áburður kg/ha:
a. 100 N, 120 P, 80 K, ekkert kalk
b. 100 N, 120 P, 80 K, 4000 kalk .
c. 100 N, 120 P, 80 K, 8000 kalk .
d. 100 N, 120 P, 80 K, 12000 kalk
Hey hkg/ha Hlut- Meðaltal % þurrefni
1956 föll Ca P K
27.84 100 0.41 0.30 2.93
20.01 72 0.53 0.26 2.86
19.21 69 0.51 0.27 2.94
15.95 58 0.57 0.27 3.06
Áburðarkalkið dregur mjög greinilega úr fyrsta árs uppskeru, og þeim
mun meira, sem meira er af kalkinu. Ca % er nokkru hærra þar sem
kalkað er, en lítill munur er á P og N.
B. Tilraunir með komrækt.
Tilraunir með bygg- og hafraafbrigði 1955.
Sáð Skriðið Slegið Þroskastig
a. Dönnesbygg ... 27/5 23/7 30/9 Gul- til hálfþr.
b. Eddabygg ... 27/5 24/7 30/9 Gul- tii hállþr.
c Flöjabygg .... 27/5 20/7 30/9 Gul- til hálfþr.
d. Sigurbvgg ... 27/5 27/7 30/9 Grænþr., lagzt
e. Tampabygg ... 27/5 26/7 30/9 Grænþr., lagzt
a. Svalovs Orion hafrar ... 27/5 6/8 30/9 Grænþr.
b. Svalövs Same hafrar ... 27/5 3/8 30/9 Grænþr.
c. Viðarhafrar ... 27/5 6/8 30/9 Grænþr.
Engar kornyrkjutilraunir voru gerðar árið 1956.
C. Garðræktartilraunir.
Tilraunir með kartöfluafbrigði féllu niður árið 1955 vegna þess, að
ekki náðist til allra þeirra afbrigða, sem áttu að vera í tilrauninni.
Árið 1956 var uppskeran í kartöfluafbrigðatilrauninni svo léleg, að
gagnslaust er að birta niðurstöðurnar. Sennilegt er, að of miklu af bóraxi
hafi verið dreift í landið, og að það, með seinni niðursetningu (14. júní)
ásamt frostinu í ágúst, hafi dregið úr vextinum.
4