Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 43
41
á ha. Auk þess er gróður í landinu gisinn og uppskeran því of rýr saman-
borið við áburðarmagn. Engin teljandi fosfórsýruskortur kom heldur
fram í þessari tilraun fyrsta árið (1954), en greinilega strax árið eftir.
Efnarannsóknir eru gerðar úr sýnishornum frá 1. slætti 1954 og 1. og 2.
slætti 1955.
Mismunandi magn af fosfór- og kalí-áburði á móti 120 N, nr. 7 1953.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Meðalt. % þurrefni
Áburður kg/ha 1955 1956 4 ára föll P K
a. Áburðarlaust 23.2 36.3 40.58 100 0.28 1.05
b. 120 N + 60 P + 150 K . . 68.8 82.6 78.54 194 0.33 1.73
c. 120 N + 90 P + 150 K . . 66.6 78.3 76.52 189 0.38 1.78
d. 120 N + 120 P + 150 K . . 72.2 81.1 79.76 197 0.38 2.27
e. 120 N + 120 P + 100 K .. 69.6 80.8 79.19 195 0.39 2.02
f. 120 N + 120 P + 50 K .. 60.3 67.4 70.73 174 0.40 2.46
Vaxandi skammtar af N, P og K, nr. 8 1953.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Meðalt. % þ urre.
Áburður kg/ha: 1955 1956 4 ára föll Ehv. P Ca
a. ÁburÖarlaust 19.5 29.8 33.88 71 13.1 0.25 0.38
b. 30 P + 40 K + 30+15 N . 28.9 42.9 48.11 100 14.5 0.27 0.43
c. 60 P + 80 K + 60+30 N . 47.2 57.8 63.86 133 15.6 0.29 0.44
d. 90 P + 120 K + 90+45 N . 57.2 71.0 76.48 159 16.9 0.32 0.44
e. 120 P + 160 K + 120+60 N 55.5 79.6 84.41 176 18.4 0.34 0.45
Árið 1955 stafar hin litla uppskera og ósamræmi milli liðanna d og
e án efa frá of miklum raka í tilraunalandinu vegna hinnar geysimiklu
úrkomu. Ekki er heldur alveg óhugsandi að kalískammturinn sé of hár,
einkum í e-lið, samanber útkomuna á kalítilraununum. Eggjahvítan er
stígandi með auknum áburði, en lítil breyting á P og Ca. Eggjahvítan er
rannsökuð í 1. og 2. slætti árin 1954 og 1955 og fosfór og calcium úr báð-
um sáttum 1954. Slegið var 21. júní og 28. ágúst 1954 og 9. júlí og 7.
september 1955.
Vaxandi skammtar af N, P og K með 300 kg N, nr. 13 1954.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Meðalt. % þurrefni
Áburður kg/ha: 1955 1956 3 ára föll Ehv. P Ca K
a. Enginn áburður 21.8 28.1 34.99 63 15.5 0.32 0.29 2.38
b. 40 P + 50 K + 75 N 41.9 44.2 55.48 100 15.9 0.33 0.32 2.48
c. 80 P+100 K+150 N tvísk. 49.8 63.7 71.80 130 18.4 0.35 0.35 2.70
d. 120 P+150 K+225 N þrísk. 52.0 70.8 80.18 145 21.2 0.38 0.37 3.21
e. 160 P+200 K+300 N þrísk. 46.1 68.9 81.08 146 22.3 0.42 0.38 3.23