Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 80

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 80
IV. Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Skriðuklaustri árin 1955 og 1956. JÓNAS PÉTURSSON, ÓL.4FUR JÓNSSON, POUL WINTHER 1. Veðurfar. a. Veðráttan 1955. Jan.—apríl. Vetur frá nýjári til vors var mjög þurrviðrasamur og snjó- laus. Hörð frost voru í jan. og febr. og hafa þeir mánuðir ekki verið svo kaldir í fjölda ára og e. t. v. ekki síðan 1918. Frost gekk mjög djúpt í jörð og frostsprungur urðu víða. Vatn fraus í leiðslum á flestuin heimilum í Fljótsdal. M. a. fraus í vatnsleiðslum í fjárhúsinu á Skriðuklaustri 15. febrúar og þurfti eftir það að aka vatni þangað, ef brynnt var inni. Enn fremur fraus í bæjarvatnsleiðslu nokkru síðar. Var þítt úr henni með rafstraum 30. marz. í þessum miklu frostum kom talsverð héla í þak fjárhúsanna, einkum tvisvar, enda voru aðalfrostakaflarnir 2. En hún eyddist þannig að hún féll niður er þiðnaði og gerðist það mest á stuttri stund. Bleytti það nokkuð krær, þar sem féð gengur á taði. Vatnsleiðslan í fjárhúsinu sprakk á 2 stöðum og var allmikil fyirhöfn í haust að finna bilanirnar og grafa upp til viðgerðar. Maí—sept. Marz og sérstaklega apríl voru góðir og var gróður að byrja í lok apríl. í maíbyrjun voru góðir dagar, en hörku kuldakafli um hálfs- mánaðartíma frá 8. maí. Varð nokkur snjókoma um miðjan mánuðinn og allmikil frost. Festi þó varla snjó í Fljótsdal en úti á Héraði kom meiri snjór að margra sögn, en komið hafði undanfarinn vetur. 20. maí hlýnaði mjög vel og var öndvegistíð, það sem eftir var af maí. Sumarið, júní— september, var afbragðs gott. Síðari hluta júní voru nokkrar úrkomur og aðfaranótt 29. júní óvenjuleg stórrigning. Hafði þetta mjög mikla þýð- ingu fyrir gróður og grasvöxt í þurrkum og hitum júlímánaðar, sem voru með eindæmum og veðurblíða slík, að naumast verður betra kosið. Ágúst var tæplega eins heitur og júlí, en miklir þurrkar, þrálátir suðvestan og vestan vindar, oft nokkuð til óþæginda við heyskap, en sjaldan varð þó teljandi heytjón. Jörð var mjög tekin að líða af þurrki og bruni víða í jörð og vatnsból þorrin. Neyzluvatn þraut með öllu í vatnsbóli Skriðu- klausturs í ágústlok, en kom aftur eftir miðjan septeinber. Góða tíðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.