Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 89
87
N-áburðurinn gefur greinilegan vaxtarauka, þótt uppskeran sé lítil,
enda landið með rýrum gróðri. P gefur sennilega einnig vaxtarauka.
2. Tilraunir með grasblöndur.
Tilraun með átla grasfrœblöndur, nr. 13 1953.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Þurrefni %
Nr. á blöndu: 1955 1956 4 ára föll Ehv. Ca P
a. Blanda nr. 1 ......... 67.25 76.35 66.2 100 18.2 0.41 0.28
b. Blanda nr. 2 ......... 72.30 80.95 66.5 100 17.8 0.37 0.29
c. Blanda nr. 3 ......... 72.25 90.65 70.7 107 16.8 0.39 0.24
d. Blanda nr. 4 ......... 73.45 90.15 72.9 110 17.2 0.41 0.29
e. Blanda nr. 5 ......... 80.65 94.30 76.2 115 16.7 0.37 0.25
f. Blanda nr. 6 ......... 73.70 90.30 72.4 109 18.6 0.41 0.29
g. Blanda nr. 7 ......... 81.60 96.15 73.9 112 17.5 0.38 0.26
h. Blanda nr. 8 ......... 71.05 94.15 74.5 113 18.0 0.47 0.30
Eggjahvíta, calcium og fosfór var rannsakað í sýnishornum frá 1954
og er meðaltal af 1. og 2. slætti, slegið 12. júní og 11. ágúst. Áburður á ha:
100 kg N, 60 kg P og 60 kg K. Tilraunin er gerð á þurrkuðu mýrlendi
(Nátthaganum).
Fræblöndurnar voru samsettar á eftirgreindan hátt:
Blandal: 35% háliðagras, 30% vallarfoxgras, 35% hávingull.
Blanda2: 60% háliðagras, 20% vallarsveifgras, 20% túnvingull.
Blanda 3: 30% vallarfoxgras, 20% vallarsveifgras, 20% túnvingull, 15% línsveifgras,
15% axhnoðapuntur.
Blanda 4: 35% háliðagras, 30% vallarfoxgras, 15% vallarsveifgras, 15% túnvingull,
5% línsveifgras.
Blanda 5: 30% vallarsveifgras, 30% túnvingull, 25% línsveifgras, 10% rýgresi.
Blanda 6: 24% vallarfoxgras, 16% vallarsveifgras, 16% túnvingull, 12% línsveifgras,
12% axhnoðapuntur, 20% hvítsmári.
Blanda7: 24% vallarsveifgras, 28% túnvingull, 20% línsveifgras, 8% axhnoðapuntur,
20% hvítsmári.
Blanda 8: Fræblanda S. í. S. 1953.
Blanda 1 og 2 eða háliðagrasblöndurnar hafa reynzt heldur lakari en
hinar þessi 4 ár. Við lauslega gróðurathugun, 27. júní 1956, virðast hlut-
föll hinna ýmsu tegunda þessi:
Blanda 1: 80% vallarfoxgras, 10% háliðagras, 10% túnvingull og sveifgrgras.
Blanda 2: 50% háliðagras, 30% vallarfoxgras, 20% túnvingull.
Blanda 3: 50% vallarfoxgras, 30% túnvingull, 20% sveifgras.
Blanda4: 50% vallarfoxgras, 20% háliðagras, 10% túnvingull, 10% sveifgras.
Blanda 5: 60% túnvingull, 40% sveifgras.