Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 116

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 116
114 A. Tilraunir með túnrækt. 1. Áburðartilraunir. Tilraun með fosfóráburð, nr. 21 1956. Hey hkg/ha Hlutföll Áburður kg/ha: 1955 1956 1956 a. 100 N, 100 K 0 P , . 1.0 b. 100 N, 100 K, 70 P árlega 31.1 100 c. 100 N, 100 K, 350 P einu sinni 2.0 33.0 106 d. 100 N, 100 K, 350 P einu sinni og 70 árlega. . . . 2.1 37.1 119 e. 100 N, 100 K, 700 P einu sinni 3.1 39.2 126 Samreitir eru 5. Stærð reita er 7.07x7.07 = 50 m2. Uppskerureitir eru 5x5 = 25 m2. Tilraunin var gerð á mýri, sem ræst var fram 1953. Landið var frum- unnið vorið 1955. Landið var eingöngu unnið með jarðtætara. Fosfór- áburðurinn var tættur niður 8. júní 1955, en grasfræi sáð 21. júní. Sleg- ið var 7. septemger. Sprettutíminn var því aðeins tveir og hálfur mánuð- ur, í stöðugri rigningu, enda uppskeran eftir því. 1956 var tilraunin tvíslegin, enda uppskeran lítil eins og annars stað- ar á Hvanneyrarmýrinni. Á a reitunum er hægt að segja að ekki sé sting- andi strá. Tilgangurinn með þessari tilraun, er að rannsaka, hvort stórir skammtar af fosfóráburði á mýrarjarðveg bæti fosfórástand hans þannig að verulegur uppskeruauki fáist. Tilraun með niðurfellingu á fosfór, nr. 22 1956. Áburður kg/ha: Hey hkg/ha Hlutföll a. 100 N, 100 K, 400 P, yfirbreitt 18.5 100 b. 100 N, 100 K, 400 P, tætt niður 32.9 178 c. 100 N, 100 K, 800 P, yfirbreitt 25.3 126 d. 100 N, 100 K, 800 P, tætt niður 37.7 204 Samreitir eru 4. Stærð reita er 12x4.5 = 54 m2. Uppskerureitir 10x3.5 = 35 m2. Tilraunalandið er mýri framræst 1953. Landið var lagað til með jarð- ýtu og síðan tætt með jarðtætara. Hins vegar var fosfórnum í a- og c-lið- um dreift ofan á, eftir að búið var að valta. Slcgið var einu sinni. Gera má ráð fyrir, að munur á milli liða hafi orðið meiri en ella vegna þurrka sumarið 1956. Þrífosfatið á yfirbreiddu reitunum var ekki uppleyst þeg- ar slegið var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.