Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 99
97
4. Tilraunir með vaxtarrými kartaflna.
Tilraun með vaxtarrými fyrir Gullauga, nr. 29 1954.
(Árið 1955)
Liðir 5, samreitir 4, reitastærð 10x1.2 eða 12 m2. Áburður á ha: 200
kg N, 200 kg P205 og 300 kg K20. Áburðurinn borinn á og sett niður
3. júní. Tilhögun: Kartöflur settar á metra, a. tvær, b. þrjár, c. fjórar,
d. fimm, e. þrisvar sinnum tvær. Tekið upp 9. sept. Fallið ofan af grasi.
Uppskera hkg/ha Útsæði Sterkja hkg í noth. uppsk. Hlutföll
Liðir: Alls Smælki Noth. hkg/ha % Sterkja Þurrefni Alls Noth. Sterkja
a.......... 163.5 39.6 123.9 13.3 12.9 16.0 23.2 110 100 100
b.......... 182.3 42.8 139.5 20.0 12.8 17.9 25.9 110 113 112
c.......... 204.2 52.1 152.1 26.7 13.7 20.8 29.7 125 123 130
d.......... 213.5 55.3 158.2 33.3 13.2 20.9 30.1 131 128 131
e.......... 219.8 53.2 166.6 40.0 15.0 25.0 34.7 134 134 156
Hér reiknað með, að meðalþyngd útsæðis sé 40 g, og sé það dregið
frá nothæfri uppskeru verður nettóuppskera þannig:
Nothæf uppskera
Útsæði..........
Nettó-uppskera .
Hlutföll .......
a. b. c. d. e.
123.9 139.5 152.1 158.2 166.6
13.3 20.0 26.7 33.3 40.0
110.6 119.5 125.4 124.9 126.6
100 108 113 113 115
Tilraun með vaxtarrými fyrir Gullauga, nr. 29 1954.
(Árið 1956)
Áburður á ha: 200 kg N, 200 kg P2Os og 300 kg KsO, borið á og
sett niður 30. maí. Kartöflur settar á metra: Lið a. tvær, b. þrjár, c. fjór-
ar, d. fimm, e. þrisvar sinnum tvær. Tekið upp 8. september. Grasið fros-
ið niður 28. ágúst.
Alls Smælki Noth. ÚtsæSi Sterkja hkg sterkja í Hlutföll
hkg hkg hkg hkg % noth.uppsk. Alls Noth.Sterkja
a. .. . . . 100.0 19.8 80.2 13.3 9.8 7.85 100 100 100
b. .. . . . 125.0 28.1 96.9 20.0 10.4 10.08 125 121 128
c. . . . . . 150.0 35.4 114.6 26.7 10.2 11.80 150 143 150
d. .. . . . 185.4 41.7 143.7 33.3 10.6 15.23 185 179 194
e. .., . .. 180.2 44.9 135.3 40.0 11.1 15.02 180 169 191
Hér er reiknað með að meðalþyngd útsæðis sé 40 g, og sé það dregið
frá nothæfri uppskeru verður nettóuppskeran þannig: