Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 52
50
1. Áburðartilraunir.
Vaxandi skammtar af N, P og K á kartöflur, nr. 29 1954.
Árið 1955: Árið 1956: Meðaltal 3 ára:
AIls Smælki Sterkja Alls Smælki Sterkja Alls Söluh. Sterkja Hlutf.
Garðaáb. kg/ha: hkg/ha % % hkg/ha % % hkg/ha hkg./ha % söluh.
a. ( 600) . . 107.5 7.7 14.1 215.3 12.6 8.3 118.5 92.7 11.3 100
b. (1200) . . 132.5 5.7 12.5 238.7 11.9 8.1 138.7 115.4 10.6 125
c. (1800) .. 142.0 5.0 11.7 245.7 11.8 8.0 145.3 122.6 10.1 132
d. (2400) . . 158.8 4.1 11.6 245.0 11.8 7.9 152.1 129.7 9.9 140
e. (3000) . . 150.0 4.5 11.6 241.0 12.2 7.6 149.9 127.6 9.9 138
Árið 1955 var landið sama og í næstu tilraun hér á eftir og var hand-
hreinsað. Árið 1956 var landið tyrfinn mýrarjarðvegur, fremur illa unn-
inn. — Afbrigði árið 1955 var Gullauga en árið 1956 Prisca.
2. Tilraunir með vaxtarrými kartaflna.
Tilraun með vaxtarrými fyrir Gullauga.
Árið 1956: Meðaltal 1954 og 1956:
Alls Smælki Sterkja Alls Söluh. Sterkja Hlutf.
hkg/ha % % hkg/ha hkg/ha % söluh.
a. 2 kartöflur á metra . . 107.3 18.7 7.8 69.8 49.8 9.1 100
b. 3 kartöflur á metra . . 135.3 20.9 8.5 92.7 66.4 9.6 133
c. 4 kartöflur á metra . . 158.0 21.2 8.7 113.1 92.3 9.7 185
d. 5 kartöflur á metra . . 177.8 20.3 9.0 130.4 95.9 9.9 193
e. 3 x 2 kartöflur á metra 162.5 21.1 9.0 123.6 90.6 10.0 182
Millibil milli raða var bæði árin 60 cm. Fyrir Gullauga virðist bilið
milli plantna vera hæfilegt um 20 cm miðað við sama bil milli raða. Gull-
auga vex þétt, kartöflurnar eru yfirleitt allar í þéttri hvirfingu umhverfis
stofnmóðurina. Stærra bil þarf að vera milli plantna, ef um gisvaxin af-
brigði er að ræða, eins og t. d. Rauðar íslenzkar kartöflur.
3. Tilraunir með eyðingu illgresis.
Tilraun með illgresiseyðingarlyf i kartöflum, nr. 42 1955.
kg kg kg
a. Ekkert lyf 150 N 200 P 270 K
b. 439 kg tröllamjöl (90 kg N) 60 N 200 P 270 K
c. DNBP, 1.2 kg virkt í 1000 1 150 N 200 P 270 K
d. NAOC, 1.2 kg virkt í 1000 1 150 N 200 P 270 K
e. DNBP, 1.2 kg og 2M, 4K, 2 kg . . 150 N 200 P 270 K