Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 71

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 71
69 3. Tilraunir með grasfræblöndur. Tilraun með grasfræblöndur, nr. 14 1953. Það var skýrt frá eftirfarandi fræblöndunartilraun í síðustu skýrslu á bls. 69, og vísast til þess um fyrirkomulag og sáðtíma (6. júní 1952). Árlegur áburður: 60 kg K, 90 kg P og 67 kg N á ha (bæði árin). Sláttutímar voru árið 1955 10. júlí og 6. sept., en 1956 15. júlí og 28. ágúst. Niðurstöður tilraunanna 1955 og 1956 og meðaltal 4 ára fer hér á eftir: Fley hkg/ha Meðaltal Hlutföll Þurrefni % 1955 1956 4 ára föll P K l'ræblanda nr. i 50.7 62.5 59.4 100 0.32 0.32 l'ræblanda nr. 2 54.4 62.3 56.0 94 0.35 0.32 Fræblanda nr. 3 51.3 52.9 57.7 97 0.29 0.35 F'ræblanda nr. 4 46.9 51.5 54.3 92 0.33 0.32 Fræblanda nr. 5 71.5 55.9 55.7 94 0.27 0.35 Fræblanda nr. 6 55.0 57.7 56.5 95 0.30 0.29 F'ræblanda nr. 7 62.3 61.7 55.0 93 0.30 0.39 Ca og P var rannsakað í heyi úr 1. slætti 1955, og varð lítill munur á milli fræblandna hvað þessi steinefni snertir. Af þurrefnismagni varð Ca 0.29-0.39%, og innihald af P 0.29-0.35%. Segja má, að þessi tilraun komi ekki með nein ný sannindi. Stórvaxnari gróðurinn gefur oftast heldur nreira hey en þar sem lágvaxnar og skrið- ular tegundir vaxa. Ný frœblöndunartilraun á mýri, nr. 50 1955. Sáð var í tilraunina 23. júní 1955 án skjólsáðs. Mýrin var forræktuð með belgjurtagrænfóðri í tvö ár á undan sáningu fræsins og vel molduð. Sáðmagnið var 35 kg á ha. Áburður sáðárið 40 kg garðnitrophoska. Áburður 1956: 75 kg K, 90 kg P og 67 kg N. Borið var á 28. maí. Hér er verið að reyna fjórar ódýrar fræblöndur í samanburði við mýr- arfræblöndu S.Í.S. Reitastærð var 3x11 =33 m2. Uppskerureitir 2 x 10 = 20 m2 og samreitir 4. Tilhögun og árangur sumarið 1956 varð eins og hér greinir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.