Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 108

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 108
V. Skýrsla um áburðartilraunir gerðar á vegum Búnaðarsambands Austurlands sumarið 1955. PÁLL SIGURBJÖRNSSON Tilraunir voru settar á tveimur stöðum. Önnur á Hjaltastað á túni Einars Sigbjörnssonar, en hin á Skeggjastöðum í Fellum á túni Páls Jónssonar. Tvær tilraunir voru gerðar á hvorum stað, annars vegar með vaxandi skammt af kalíáburði hins vegar með vaxandi skammt af fosfóráburði. Tilraunirnar voru allar eins skipulagðar, með 4 tilraunaliðum og 4 samreitum. Hver tilraunareitur var 6x6 m og náði því hver tilraun yfir 24x24 m. Uppskernreitur var 5x5 m, en varðbelti einn meter. Tilraunasvæðið á Skeggjastöðum var girt um leið og áburði var dreift þar. A Hjaltastað var ekki sett upp sérstök girðing um tilraunasvæðið, en það liggur á stórri skák milli skurða, sem er fráskilið með stórgripa- girðingu. Áburðartegundirnar sem notaðar voru, voru „Kjarni“, klórsúrt kalí og þrífosfat. Starfsmaður sambandsins sá um alla fiamkvæmd tilraunanna, áburð- ardreifingu, slátt og ákvörðun þurrheysprósentu með nokkurri hjálp eig- enda túnanna. Búnaðarsambandið lagði til áburðinn. Tafla yfir uppskeru af tilraununum. Áburður kg/ha: Gras hkg/ha Hlutföll Hey hkg/ha N p3o5 K,0 Hjalt. Skegg. Hjalt. Skegg. Hjalt. Skegg. a-liður . .. 120 100 0 224.0 313.0 100.0 100.0 45.0 65.4 b-liður . . . 120 100 40 256.0 343.0 114.5 109.4 52.4 71.5 c-liður . . . 120 100 80 253.5 346.0 113.4 110.3 52.2 72.3 d-liður . . . 120 100 120 286.0 368.0 127.7 117.2 59.2 76.4 a-liður . . . 120 0 100 199.0 282.7 100.0 100.0 42.2 57.8 b-liður . . . 120 40 100 243.5 318.2 122.4 112.8 50.3 64.8 c-liður . .. 120 80 100 274.5 293.5 138.0 104.0 56.0 60.2 d-liður . . . 120 120 100 270.0 326.0 135.0 115.6 55.0 66.3 Við ákvörðun þurrheysprósentu voru þurrkuð 2 kg af grasi af hverj- um lið tilraunanna og þurrheysmagnið reiknað út frá því. Við vigtun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.