Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 73
71
Allir stofnarnir eru ráðandi í reitunum. Stofnar nr. 2 og 3 eru lág-
vaxnir og blaðríkir, en nr. 1,4 og 5 stórgerðir og ekki eins blaðríkir.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Sveifgrös: 1955 1956 3 ára föll
1. Trifolium-vallarsveifgras, danskt . . . . . 32.6 27.4 73.7 100
2. Ötofte I, danskt . 30.6 26.8 72.9 99
3. Oscar H. Will, N.-Dakota, U.S.A . 26.8 27.5 67.7 92
Stofnarnir allir hafa haldið sér vel og eru alráðandi í grassverðinum.
Danska fræið hefur, að því er virðist, tekið hinu ameríska fram.
Túnvingull:
1. S-59, Aberystwith, England ...........
2. Trinity, Baltimore Beltseed, U.S.A. .. .
3. Roskilde, danskur ...................
4. íslenzkur stofn, 48/10...............
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
1955 1956 3 ára föll
31.7 32.4 57.6 100
23.3 30.0 53.4 93
39.6 37.7 60.8 106
32.9 35.4 57.9 101
Allir stofnarnir hafa haldið sér vel, en beztir virðast vera sá íslenzki
og danski. Uppskeran er lítil tvö síðastliðin ár vegna of lítils N, og gildir
það fyrir þær þrjár tegundir grasa, sem nú hafa verið greindar.
Samanburður á hvitsmárastofnum.
Stofnar:
1. Morsö-hvítsmári, danskur . . . .
2. McDonald ....................
3. S-100 .......................
4. Otofte, danskur .............
5. Resistant, Otofte III, danskur
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
1955 1956 3 ára föll
37.9 68.4 76.9 100
41.3 84.3 75.2 98
41.9 87.7 86.7 113
49.4 88.2 92.9 121
43.6 80.4 87.4 114
Þegar sáð var í þessa tilraun með hvítsmárastofna 21. júní 1953, var
helmingur sáðmagnsins vallarfoxgrasfræ. Hefur sú tegund verið allsráð-
andi í reitunum í fyrri slætti, en hvítsmári komið nokkuð fram í síðari
slætti. Síðastliðið sumar var það aðeins Morsö- smári, sem hélt velli, en
hinir stofnarnir hafa horfið að mestu, aðeins slæðingur eftir. Er því sá
vaxtarauki, sem kemur fram í nr. 3—5 að meðaltali ekki smáranum að
þakka sem uppskeru, heldur óbeint vegna útdauðra róta, sem vallarfox-
grasið hefur hagnýtt sér. Þýðingarlítið verður að halda þessari tilraun
áfram lengur.