Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 49
47
r
Snarrótarfræið spíraði mjög seint, enda var það lélegt eftir óþurrkana
sumarið 1955.
Tilraun með samanburð á stofnum af vallarfoxgrasi, nr. 24 1956.
Þetta var raðtilraun, gerð á framræstri mýri. Reitir voru 2 x 4 og
uppskerureitir 1 x 5 m. Áburður var 300 kg Kjarni, 200 kg þrífosfat, 200
kg 50% kalí. Sáð var 11. júní. Slegið 13. september. Sáðmagn af vallar-
foxgrasi var 15 kg/ha, af háliðagrasi 30 kg.
Hey hkg/ha Hlut-
1956 föll
1. Vallarfoxgras, K. McDonald ................ 23.92 100
2. — Engmo (norskt) ................... 14.67 58
3. —Boden (norskt) ............................ 17.64 74
4. — Botnia (sænskt).................... 20.56 86
5. — Omnia (sænskt) ................... 17.54 74
6. —Grindstad (norskt) ........................ 11.13 47
7. — „— Ötofte I (danskt) .................... 12.65 53
8. — Kámpe II (sænskt) ................ 22.85 96
9. —Mount (kanadiskt).......................... 17.48 73
10. —Vidarskov (norskt) ........................ 21.50 90
11. Háliðagras, Oregon ........................ 18.29 77
4. Tilraunir með ræktun beitilands.
Mismunandi magn af N, P og K á beitiland (ný tilraun), nr. 19 1955.
Þetta er raðtilraun. Reitirnir eru 3 x 12 og uppskerureitirnir 2 x 10 m.
Samreitir fjórir. Landið er framræst mýri, fremur rök. Gróðurinn mjög
blandaður.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut-
Áburður kg/ha: 1955 1956 2 ára föll
a. 0 N, 0 P, 0 K 23.1 20.7 21.93 100
b. 0 N, 70 P, 0 K 41.0 54.6 47.80 218
c. 0 N, 0 P, 60 K 28.1 29.0 28.54 131
d. 0 N, 70 P, 60 K 39.4 61.5 50.46 231
e. 70 N, 70 P, 60 K 50.6 89.1 69.99 320
Fyrir fosfórinn einan hafa að meðaltali fengizt þessi tvö ár, nær 26
hestar af heyi, fyrir kalíið rúmlega 6% hestur, og fyrir köfnunarefnið
19i/£ hestur. Fyrir öll efnin (e-liður) hafa fengizt að meðaltali 48 hestar
af heyi. Árið 1955 hefur úrkoman án efa dregið úr uppskerunni, því að
landið er of rakt, nema í þurrkatíð. Árið 1956, sem var þurrviðrasamt,