Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 74

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 74
72 Grastegundir i frœblöndu S.Í.S., nr. 23 1953. Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Tegundir: 1955 1956 3 ára föll Vallarfoxgras, norskt 37.1 37.7 60.3 100 Valarfoxgras, kanadiskt 40.0 27.7 55.2 92 Háliðagras, finnskt 50.5 56.4 73.6 122 Hávingull 37.5 30.8 60.2 100 Vallarsveifgras 33.1 27.8 53.9 89 Hásveifgras 33.1 24.8 65.6 109 Skriðlíngresi 40.2 39.3 61.2 101 Hálíngresi 44.0 39.1 56.7 94 Túnvingull 52.1 39.9 64.2 106 Vallarfoxgrasið norska virðist taka því kanadiska fram, en þó er ekki öruggur munur. Háliðagrasið gefur mesta heyið og heldur sér vel í reit- unum. Hávingull hefur nokkuð gisnað, en er þó ennþá að mestu ráðandi. Sveifgrösin halda vel velli. Língrösin eru mjög blönduð öðrum gróðri, og hefur ekki verið hreint fræ þeirra tegunda, sem sáð var. Túnvingull heldur sér vel og er einráður í reitunum. Yfirleitt má segja, að þessar tegundir, sem þó er ekki vitað hvaðan ættaðar eru utan þrjár tegundir, hafi reynzt þolgóðar undanfarin þrjú ár. Vorið 1955 var sáð 15 grastegundum, sem útvegaðar voru frá Amer- íku af Árna G. Eylands. Aðeins sjö tegundir hafa lifað, og þó fimm af þeim gengið mjög úr sér. Sláttutímar 1956 voru 18. júlí og 4. sept. Hey hkg a£ ha 1. Amerískt háliðagras......................................... 42.7 2. Finnskt háliðagras.......................................... 22.8 3. Axhnoðapuntur (Pasture Type), einn sláttur.................. 19.6 4. Hávingull (Pasture Type) ................................... 43.1 5. Hávingull (Hog Type)........................................ 35.3 6. Rýgresi (Pasture Type), einn sláttur........................ 16.0 7. Rýgresi (Pasture Type), einn sláttur........................ 17.8 Ameríska háliðagrasið greri mun betur en það finnska og bar af því í þéttleik. Finnska fræið var gisnara í reitunum, og líklegt að þess vegna verði uppskeran minni. Tegundirnar nr. 3—7 voru allar gisnar og virðast ekki til frambúðar. B. Tilraunir með komrækt. Eftirfarandi yfirlit um gæði komsins 1954 og 1955 ber það með sér, að hér er um vöru að ræða, sem er breytileg eftir árferði. Fyrra árið er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.