Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 68
66
Mismunandi magn af kalí og fosfóráburði á móti 120 N, nr. 15 1953.
Hey hkg/ha Meðaltal Hlut- Þurrefni %
Áburður kg/ha: 1955 1956 4 ára föll P K
a. 120 N 47.5 52.5 61.0 100 0.25 1.57
b. 120 N, 60 P, 150 K 57.6 68.9 77.3 127 0.33 2.78
c. 120 N, 90 P, 150 K 59.4 70.9 77.4 127 0.36 2.83
d. 120 N, 120 P, 150 K 56.1 72.6 77.7 127 0.34 2.83
e. 120 N, 120 P, 100 K 54.6 70.6 75.0 123 0.35 2.54
f. 120 N, 120 P, 50 K 56.2 79.8 78.4 129 0.34 1.83
Sláttutímar voru árið 1955 5. júlí og 2. sept., en 1956 14. júlí og 30.
ágúst.
Tilraunin er gerð á harðvellistúni eins og áður, með alinnlendum
gróðri: Sveifgrösum, vinglum og língrösum. Ekki virðast enn koma nein
skýr svör um áhrif aukins magns af P og K með 120 kg N, hvorki í upp-
skerumagni né steinefnum. P var í b—f-reitum í 1. slætti 0.35—0.45% af
þurrefni, en í 2. sl. 0.37—0.38% af þurrefni. K-magn var meira breytilegt
og var þannig: b—d-liðir í 1. sl. 3.0—3.4%, en í e-f-liðum 2.31—2.65% af
þurrefni. í öðrum slætti var innihald af K lægra en jafnara fyrir alla liði.
í b—f-liðum 1.28—1.97% K af þurrefni. Þarf efalaust lengri tíma til þess að
sjá, hvort nauðsynlegt er að hafa eins stóra skammta og hér eru stærstir.
Efnaákvörðunin er meðaltal frá 1954, 1955 og 1956. Tilrauninni verður
haldið áfram.
Ný tilraun með vaxandi N (í Kjarna) á framræstu mýrartúni.
Sáð var í tilraunina 23. júní 1955 án skjólsáðs og höfð S.Í.S.-mýrar-
blanda. Grunnáburður var 76.5 kg P -þ 75 kg K á ha.
Hey hkg/ha Hlut
Áburður kg/ha: 1956 föll
a. 0 N, 76.5 P, 75 K 24.2 99
b. 25 N, 76.5 P, 75 K 24.4 100
c. 50 N, 76.5 P, 75 K 42.1 173
d. 75 N, 76.5 P, 75 K 51.4 211
e. 100 N, 76.5 P, 75 K 47.8 196
Sláttutímar: 1. sl. 18. júlí; 2. sl. 4. september.
Allir reitir voru vel grónir, en nokkur arfi var í fyrri slætti. Aburður-
inn var borinn á 29. maí. Tilraunin gefur ekki skýr svör á fyrsta ári og
veldur hér, að arfi var nokkur í 1. slætti.