Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1958, Blaðsíða 67
65
Sláttutímar: 5. júlí 1954, 5. júlí og 2. sept. 1955 og 13. júlí og 29. ágúst
1956.
Tilraunin er gerð á sömu reitum og fyrri ár. Niðurstöður tilraunar-
innar hníga í sömu átt og áður. Þó að uppskerumagnið sé rninna síðastl.
tvö ár en tvö fyrstu árin, stafar það af verra tíðarfari.
Efnarannsóknir eru gerðar úr sýnishornum frá 1954, 1955 og 1956 og
eru meðaltal.
Verð tilbúins áburðar hefur hækkað dálítið frá 1954. Vorið 1956 var
verð næringarefna, kominna að Sámsstöðum, eins og hér greinir:
1 kg af K20....................................... kr. 2.00
1 kg af P2O5 í þrífosfati........................... — 3.74
1 kg N í Kjarna..................................... — 6.27
Eftir þessu verður áburðarkostnaður fyrir hvern lið í tilrauninni og
á 100 kg heyhest vaxtarauka eins og hér segir:
Verð áburðar Áburðarkostnaður
á ha á 100 kg vaxtarauka
b-liður................................ kr. 474.35 kr. 20.02
c-liður............................. - 948.70 - 17.25
d-liður............................. - 1423.05 - 19.00
e-liður............................. - 1897.40 - 21.03
Ofangreint sýnir, að litlu munar á áburðarverði fyrir hver 100 kg
vaxtarauka.
Við efnagreiningu á heyinu 1955 í fyrri og síðari slætti varð árangur-
inn þessi í % þurrefnis:
Eggjahvíta Calcium 1’
l.sl. 2. sl. l.sl. 2. sl. l.sl. 2. sl.
a. Áburðarlaust ....................... 12.4 15.8 0.3 0.6 0.3 0.3
b. y4 áburðar........................... 14.3 15.1 0.4 0.4 0.3 0.3
c. i/2 áburðar ......................... 16.0 16.1 0.4 0.4 0.4 0.4
d. s/4 áburðar......................... 14.8 16.6 0.5 0.4 0.4 0.4
e. Fullur áburður ..................... 17.2 18.2 0.4 0.4 0.4 0.4
Þar sem hér er um algildan áburð að ræða, verður reyndin svipuð og
tvö fyrstu ár tilraunarinnar, að aukið áburðarmagn eykur gæði heysins,
bæði hvað steinefni og eggjahvítu áhrærir, og það án þess að áburðarverð
vaxtaraukans hækki nokkuð verulega.