Saga


Saga - 2014, Síða 75

Saga - 2014, Síða 75
un þess er jafnan rakin til franska félagsfræðingsins Maurice Halb - wachs þó að rætur þess liggi lengra aftur. eins og við er að búast stökk það ekki fullskapað fram og verður raunar aldrei sett í endan- legar skorður. Með athugunum í sálfræði og síðar í félagsfræði mótaði Halbwachs smám saman með sér hugmyndir um að til væri það sem kallast gæti sameiginlegt minni (fr. mémoire collective) og veigamikill þáttur í mótunarvinnunni var að greina það frá öðrum fyrirbærum, einkum hinu hversdagslega einstaklingsminni annars vegar og sögu og sagnfræði hins vegar. Þessi umræða um inntak sameiginlega minnisins heldur áfram, hvort gagnlegt sé að hugsa sér fyrirbæri með þessu heiti og ef svo er hvar eigi að setja mörk og hverjir séu helstu áhrifaþættir. Halbwachs prófaði mismunandi hugtök þegar hann kynnti sam- eiginlega minnið til sögunnar, greindi það frá einstaklingsminninu og velti fyrir sér inntaki og mörkum hugtakanna. Þetta var frumlegt mótunarstarf því minningin hafði verið skoðuð út frá einstaklingn- um fram að þessu. Því var engin furða að hugtökin og mörkin yrðu ekki föst í skorðum þegar í stað. Halbwachs greindi skrifaða sögu frá lifandi sögu og hin síðari var augljóslega annað heiti yfir sameiginlega minnið.32 Hann áleit ekki að þjóðarsagan væri eiginlegur vettvangur sameiginlegu minn- inganna, ekki einu sinni sögulegu minninganna (og fannst raunar „söguleg minning“ vont hugtak), ef við skiljum hana þannig að hún geymi röð atburða sem varða alla þjóðina. Slíkir atburðir eru fjar- lægir og snerta einstaklingana sjaldan. Hins vegar heyra einstakling- arnir til ýmissa nálægari hópa, starfsfélaga eða íbúa í þorpi til dæmis, og í þeim hópum skapast sameiginlegar minningar sem varða alla.33 Félagsfræðingurinn Halbwachs talaði ekki hlýlega um sögu og sagnfræði sem hann sagði fjalla um hlutina utan frá en sam- eiginlegar minningar spryttu upp innan frá. Þær væru lifandi en einkenni þeirra væru þó stöðugleikinn en sagnfræðin hefði mestan áhuga á breytingum. „…sagan byrjar ekki nema þar sem hefðinni lýkur, þar sem félagsleg minning slokknar eða leysist upp“.34 Sagnfræðina mætti hugsanlega telja „allsherjarminni mannkyns“ (fr. minning sem félagslegt fyrirbæri 73 32 Vef. Maurice Halbwachs, La mémoire collective, bls. 39. 33 Maurice Halbwachs, La mémoire collective, bls. 43–44. 34 „…l’histoire ne commence qu’au point où finit la tradition, moment où s’éteint ou se décompose la mémoire sociale.“ Maurice Halbwachs, La mémoire collective, bls. 45. Saga haust 2014 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:15 Page 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.