Strandapósturinn - 01.06.2009, Qupperneq 23

Strandapósturinn - 01.06.2009, Qupperneq 23
21 urinn má segja að hafi verið sá að gatan, sem hótelið stóð við, var það þröng að ómögulegt var fyrir rútur að komast um hana og því þurfti hópurinn að selflytja farangurinn við komu og brottför yfir í næstu götu þar sem rýmið var meira. Þetta kom þó ekki að sök þar sem vaskir menn voru meira en tilbúnir að aðstoða við tösku- burðinn. Að morgni mánudagsins 9. júní, sem var annar dagur ferðar- innar, lagði hópurinn af stað með rútu í blíðskaparveðri, sól og 28° hita. Ferðinni var heitið í skoðunarferð um borgina. Meðal annars þræddi rútan ýmsar þröngar götur þannig að Krisztinu var ekki farið að standa á sama og hafði á orði að bílstjórinn veinað í hverri beygju. Í skoðunarferðinni sýndu Krisztina og Zoltan ferða- löngunum allt það helsta sem þessi fallega borg hefur upp á að bjóða. Það var greinilegt að flestir hrifust mjög af því sem fyrir augu og eyru bar, enda státar borgin af mörgum stórglæsilegum byggingum, og til að auka á fegurðina þá liðast eitt af stórfljótum Evrópu, Dóná, í gegnum borgina miðja og skilur þannig að borg- arhlutana tvo, þ.e. Búda að vestan og Pest að austan. Víða var gott útsýni yfir borgarhlutana með Dóná í miðju og hughrifin slík að engan undraði að ýmis skáld hafi í gegnum tíðina mært Dóná í ljóðum sínum og lögum. Í ferðinni var komið við í vínkjallara sem var neðanjarðar og að hluta til byggður inn í helli. Í vínkjallara þessum gat að líta stærstu eikartunnu í Evrópu með fagurlega útskorna framhlið. Hópurinn fékk leiðsögn um vínkjallarann og sagði leiðsögumaðurinn að umrædd eikartunna tæki fimm þús- und lítra af víni og ekki er ólíklegt að einhver í hópnum hafi hugsað að gaman væri að eiga eina slíka fulla af rauðvíni í eigin kjallara heima á Íslandi. Leiðsögumaðurinn greindi einnig frá víngerðarferlinu og bauð upp á vínsmökkun í lokin. Kórfélagar þökkuðu fyrir móttökurnar með því að taka lagið og fengu að launum þær flöskur sem afgangs urðu. Nokkuð var liðið á daginn þegar skoðunarferðinni lauk og þá tók við frjáls tími fram að sam- eiginlegum kvöldverði á veitingahúsi. Greinilegt var að staðurinn miðaði dagskrána við að taka á móti útlendingum og þetta kvöld voru hópar m.a. frá Þýskalandi, Ástralíu, Japan, Danmörku og síð- an var okkar íslenski hópur langfjölmennastur. Undir borðum var boðið upp á þjóðdansasýningu, hljóðfæraleik og ýmis önnur skemmtiatriði sem nokkrir úr hópnum fengu að spreyta sig á að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.