Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 26

Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 26
24 þar sem kvöldið leið hratt með góðum veitingum og dansi fram yfir miðnætti. Laugardagurinn 13. júní var sjöundi og næstsíðasti dagur ferð- arinnar. Dagurinn var frjáls fram að kl. 15:00 en þá var lagt af stað út fyrir bæinn til að skoða munkaklaustur. Að lokinni skoðunar- ferð gafst færi á að kaupa ýmislegt, sem munkarnir framleiddu á staðnum, m.a. léttvín, um leið og boðið var upp á vínsmökkun. Hópurinn var kominn aftur til Gjör um kvöldmatarleytið og eftir það var kvöldið frjálst. Sunnudagurinn 14. júní og síðasti dagur ferðarinnar rann upp sólríkur og bjartur eins og raunar allir aðrir dagar í ferðinni. Morgunninn fór í að pakka niður í ferðatöskur og sögur fara af því að sést hafi til einstaka ferðafélaga að kíkja í nærliggjandi búð- ir. Frá Gjör var haldið kl. 16:00 þaðan sem leiðin lá til Búdapest að nýju. Í Búdapest beið hópsins bátssigling á Dóná með dýrindis- kvöldverðarhlaðborði. Það var komið að ferðalokum og því vel viðeigandi að þakka Krisztinu og Zoltan samfylgdina og einstak- lega góða fararstjórn og leiðsögn. Auk þess var tækifærið notað til að fara yfir helstu atriði vetrarins á léttum og gamansömum nót- um. Að lokinni siglingu var haldið út á flugvöll þar sem Krisztina og Zoltan voru knúsuð og kysst því að þau ætluðu ekki með hópn- um heim heldur dveljast eitthvað áfram í heimabæ sínum, Gjör. Með lendingu flugvélarinnar á Íslandi kl. 03:00 lauk fimmtu utan- landsferð Kórs Átthagafélags Strandamanna. Eftir gott sumarleyfi hófust æfingar haustsins 14. september. Fram undan voru spennandi viðfangsefni eins og afmælishátíð og aðventuhátíð. Fyrsta verkefnið var hins vegar að syngja við guðs- þjónustu í Árbæjarkirkju sunnudaginn 19. október. Afmælishátíðin var haldin sunnudaginn 25. október. Eins og áður hefur komið fram þá var fimm öðrum kórum boðin þátt- taka. Kórarnir voru, auk Kórs Átthagafélags Strandamanna, Kvennakórinn Norðurljós frá Hólmavík, Landsvirkjunarkórinn, Kvennakór Garðabæjar, Húnakórinn og Lögreglukórinn, en hann forfallaðist á síðustu stundu og í hans stað kom Karlakór Kjalnesinga. Kór Átthagafélags Strandamanna leiddi hátíðina með því að koma fyrstur fram ásamt Jóhanni Friðgeiri Valdimars- syni einsöngvara sem einnig var kynnir hátíðarinnar. Síðan komu kórarnir hver á eftir öðrum og sungu hver fyrir sig fjögur til fimm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.