Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 49

Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 49
47 malað niður, m.a. í slitlag við vegagerð. Vissulega er þarna orðið verulegt jarðrask. Rétt norðar er komið þar sem vegurinn liggur hæst og þarna er víðsýnt til allra átta. Veðurstöð Vegagerðarinnar er staðsett þarna og vefmyndavél. Í vestri gnæfir Tröllakirkja, 1001 metri á hæð. Það finnst sumum merkilegt. Þá er hún hæsta fjall í Vestfirðinga- fjórðungi en hluti Kirkjunnar telst til þess landshluta. Þá tekur við Klambrafell, Haukadalsskarð og síðan Geldingafell. Í norðri sjást Strandafjöllin, Húnaflóinn og Hrútafjörður. Í norðaustri sést Vatnsnesfjall og Víðidalsfjall. Í austri Sléttafell og Krákur á Stóra- sandi. Í suðaustri Langjökull, Eiríksjökull og Strúturinn. Í suðri Okið og Skarðsheiðin. Í suðvestri er svo Baula, svo stiklað sé á stóru. Þarna stóð sæluhús, það síðasta. Það var fjarlægt árið 2003. Undir húsið voru settir meiðar og það dregið brott og þjónar nú sem gangnamannahús fyrir Hrútfirðinga austan fjarðar, fyrrum Staðhreppinga. Húsið sést ef horft er til suðausturs, þar sem það stendur austan við Skútagil. Vestan við hæðina er allnokkur slakki en síðan kemur önnur hæð. Þar lá vegurinn sem þjónaði á undan þeim sem nú er. Þar á hæðinni var sæluhús. Holtavörðuvatn er í slakkanum vestur af áðurnefndri hæð. Skammt austan við norðurenda vatnsins eru rústir af sæluhúsi. Ég hef heyrt að það sé fyrsta húsið á háheiðinni og er þá húsið sem reist var 1840. Einhverjar rústir eru síðan í flóanum skammt frá Hæðarlæknum þar sem hann sveigir í vestur. Ekki veit ég fyrir víst hvort þar var sæluhús eða aðeins brunnhús tengt sæluhúsi sem stóð við þjóðveginn rétt sunnan við þar sem vegurinn lá yfir Hæðarlækinn. Ekkert er nú eftir af þessu húsi og hygg ég að nú séu ekki margir sem vita um þann stað. Þetta hús var rifið til grunna og öll ummerki um það fjarlægð. Sagt er að mjög hafi verið reimt í því og það hafi verið ástæðan fyrir því að það var jafnað við jörðu. Ég gat hér á undan um Hæðarlækinn. Hann á upptök í lægð- inni sem nú er vestan við veginn, í lægðinni sem liggur á milli núverandi vegar og þess gamla, og beygir síðan til vesturs norðan við hæðina og rennur í Holtavörðuvatn. Reyndar er annað nafn á þessum læk sem var mönnum tamara í munni en það er Brenni- vínslækur. Nafnið er þannig tilkomið að það mun hafa verið rétt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.