Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 69

Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 69
67 sínar búðir í L’Anse aux Meadows og þeir sem á eftir fóru vestur um haf hafi einnig dvalið þar. Þetta er auðvitað langsótt kenning og í hróplegu ósamræmi við frásagnir Vínlandssagnanna, sem báðar geta vínberjanna með afgerandi hætti. Ólíklegt er þó að Leifur hafi látið hér staðar numið, því takmark hans var án efa það að leita byggilegra landa þar sem tíðarfar var hagstæðara en í heimalöndunum, Grænlandi og Íslandi. Hafi Leifur hins vegar farið inn á vínviðarsvæði Vínlands vestan eða sunnan Lárentsflóa og dvalið þar aðeins seinnihluta sumars, hefur hann að minnsta kosti verið þar fram á haust á Vínlandi eða þar til vínberin, sem Tyrkir suðurmaður fann, höfðu náð þroska (september/októ- ber). En þá kemur upp spurningin um hvað þeir félagar hafi gert við vínberin, hvernig nýttu þeir berin? Óhugsandi er að þau hafi geymst óskemmd vetrarlangt og því verður að teljast líklegt að Tyrkir hafi strax gert úr þeim vín sem auðvelt hefur verið að geyma til vors, eins og áður getur. Sigling seint að hausti, eftir vínberjauppskeru, yfir úthafið og gegnum þekkt veðravíti er fremur ósennileg, enda segja sögurnar annað. Önnur nýting vínberjanna er skv. reynslu undirritaðs af vínrækt og víngerð afar ólíkleg. Sú spurning af hverju Leifur sigldi til Nýfundnalands um haustið til að stytta sér leiðina heim að vori, verður reyndar umhugsunarverð, því sigling t.d. innan úr Lárentsflóa til L’Anse aux Meadows hefur aðeins tekið fáa sólahringa (5–7 dægur) við hagstæð skilyrði miðað við siglingahraða víkingaskipanna og því lítill tímaávinningur af því að flytja sig þangað um haustið. Aðrar ástæður eru þó einnig hugsanlegar. Hafa má einnig í huga í þessu sambandi að búðirnar í L’Anse aux Meadows virð- ast, skv. rannsóknum á uppgreftri þeirra, hafa verið illa byggð- ar bráðabirgðabúðir með hlöðnum einföldum torfveggjum og jafnvel aðeins reft yfir og lokað með seglum (M.M., Víkingar í stríði og friði) og því tæpast nothæfar til vetrardvalar nyrst á Nýfundnalandi. Líklegt er því að hinar eiginlegu Leifsbúðir hafi verið einhvers staðar sunnar og vestar. Þá má gera ráð fyrir að Þorvaldur sem sigldi í kjölfar Leifs bróður síns ári síðar og fór beint til Vínlands, sem hér er talið sennilegt að hafi verið innarlega við Lárentsflóann eða neðarlega við Lárentsfljót, hafi dvalið þar á þriðja ár eins og Grænlendingasaga greinir frá. Þorvaldur og félagar hans könn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.