Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 84

Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 84
82 víðar en á Ströndum, heilmikil blaðaskrif voru um atburðinn og oft spjallað um skjaldbökur þessa daga um allt land. Hólmvíkingar fóru fljótlega að velta því fyrir sér að fara með Skjöldu í sýningarferðalag til Akraness og Reykjavíkur, en fram- an af gekk fremur illa að útvega henni húsnæði í heppilegri frystigeymslu. Að lokum rættist þó úr, áður en áhuginn minnk- aði og leiðin suður lokaðist vegna snjóa. Skjaldbakan var sýnd á Akranesi í frystihúsi Haraldar Böðvarssonar 17. október og komu 4–500 manns að líta á gripinn. Í höfuðborgina lá síðan leiðin með mótorbátnum Haraldi og Einar Hansen hélt sýn- ingu á Böggu einn dag í Fiskifélagshúsinu, þann 20. október. Lögregluþjónar héldu uppi reglu við dyrnar enda var biðröðin löng. Aðgangseyrir var 5 kr. fyrir börn og 10 kr. fyrir fullorðna, hlægilegur á þessum viðreisnartímum að sögn Þjóðviljans. Alls komu á þriðja þúsund manns að sjá skjaldbökuna á þessum eina sýningardegi. Náttúrugripasafn Íslands keypti síðan risaskjaldbökuna fyrir 10.000 krónur og lagði Menntamálaráðuneytið fram fé til kaup- anna. Gerð var afsteypa af skjaldbökunni í Kaupmannahöfn og er hún varðveitt í Náttúrufræðistofnun Íslands og til sýnis í safn- inu. Og nú, 35 árum seinna ... Ferðamálafélag Strandasýslu stendur fyrir sýningunni Skjaldbökuævintýrið á Hólmavík 1963, í Upplýsingamiðstöð ferðamála á Hólmavík sumarið 1998. Þar eru til sýnis jarðnesk- ar leifar leðurskjaldbökunnar sem Náttúrufræðistofnun Íslands hefur lánað, blaðagreinar sem starfsmenn Landsbókasafnsins voru einkar hjálplegir við að útvega, og ljósmyndir sem tengjast þessum merkisatburði. Myndirnar eru nær allar teknar af Pétri Péturssyni og Þórarni Reykdal. Að auki er ástæða til að þakka Ævari Petersen, forstöðumanni Náttúrufræðistofnunar, og Karli Loftssyni sérstaklega fyrir aðstoð og liðlegheit. Uppátækið hyggst Ferðamálafélag Strandasýslu fjármagna með sölu á ljúffengri skjaldbökusúpu og póstkortum með mynd af Einari Hansen og skjaldbökunni, rétt eftir að hún var dregin á land. Sýningin verður opin frá 7. júlí til 15. ágúst og þar gefst fólki kostur á að fræðast um þessa furðuskepnu. Hér lýkur sýningarskránni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.