Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 85

Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 85
83 Þetta yfirlit er raunar svo greinargott að viðbót er óþörf og verður lítið annað en tómt aukamálæði. Of langt yrði að endur- taka blaðagreinarnar hér, en taka má fáein sýni. Samt sem áður fór ekki hjá því að eitt og annað gerðist sem slapp þó við birtingu. Hér er einkum átt við þátt blaðamanna Morgunblaðsins, Vignis Guðmundssonar og Gests Þorgrímssonar, eftir ferðalagið með Skjöldu suður svo, og dálítil handaskol við Reykjavíkursýninguna sem kostaði Einar reyndar allan aðgangseyri að sýningunni. En til hvers er nú verið að skrifa þetta upp á nýtt, þegar það liggur allt fyrir og litlu sem engu er hægt við að auka? Svarið við því er fremur einfalt og er áður fram komið hér að ofan. Blaðagreinarnar eru nefnilega flestum týndar, þó að til séu á safni. Aðrir sýningarmunir eru sjálfsagt geymdir einhvers staðar, en líklega ekki aðgengilegir mörgum, þ. á m. sýningarskráin. Skýringin er að hinu leytinu þessi: Nú, 45 árum eftir atburð- inn, þykir Strandapóstinum, sem aðallega hefur fengist við fortíðina löngu fyrir stofnun ritsins, kominn tími til að birta samantekt af því sem finnanlegt kanna að vera um málið. Þar á bæ þykir viðburðurinn svo einstakur að til vansa sé að hann standi Strandamönnum ekki til boða til athugunar í heild. Í Strandapóstinum þarf hann að vera, allt sem gerðist og ritað var um, saman komið á einum stað. Hér var nú skyndilega komið fullt brúk fyrir möppu Einars. Í henni og sýningarskránni sem fylgdi voru öll gögn sem þurfti til að taka saman yfirlit um málið. Þegar tilmæli bárust um það var aðeins tveggja kvölda verk að raða saman upplýsingum möppunnar upp á nýtt. Engar heimildir vissi ég finnanlegar annarstaðar. Frá mér persónulega er ekkert hér að finna, nema fáein aukaatriði, eins og öllum sem lesa þessa grein má ljóst vera. Mappa Einars inniheldur eftirfarandi á 24 síðum: a) Dagblaðagreinar með fjölda mynda, 20 síður. b) Tvær síður úr grein Ævars Petersen í Náttúrufræðingnum. c) Frásögn úr Bolungavík (Finnbogi Bernódusson) sem hér birtist í lokin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.