Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 102

Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 102
100 þótti miklum tíðindum sæta, frambyggð og virkaði breiðari en gömlu rúturnar, með miklu fínni innréttingu en tíðkaðist í eldri rútum. Í henni voru meira að segja gluggatjöld. Það voru myndir af þessum bíl í blöðunum og viðtöl við eigandann sem eðlilegt var. Þetta var nefnilega flottasta rútan á vegunum á þeim tíma. En það var ekki þrautarlaust að koma henni yfir Laxárbrúna. Aðkeyrslan að brúnni var slæm, að sunnanverðu lá vegurinn í krappri beygju fyrir klett og var þröngt um við brúna. Að norð- anverðu var brattur halli og í honum blind beygja og ekki bætti heldur úr skák að vegurinn var ákaflega mjór, varla hægt að mæt- ast í hallanum. Nýja rútan hans Ingva var í breiðasta lagi fyrir Laxárbrú. Leggja þurfti hliðarspeglana að bílnum og það þurfti nákvæmni til að fá bílinn réttan inn á brúna að sunnanverðu, ekki munaði nema fáeinum sentimetrum á breidd bílsins og brúarinnar. Það var því stundum tímafrekt að koma rútunni yfir. Oft var það sem farþegar fóru út úr bílnum á meðan verið var að mjaka honum yfir brúna, þeir gengu þá á undan upp hallann og voru venjulega komnir upp úr brekkunni á undan bílnum. Eftir endurbæturnar á brúnni 1953 var hallinn lagaður dálítið, vegurinn breikkaður og betur ræst frá honum, eins var rutt úr klettinum að sunnan svo beygjan lagaðist enda voru jarðýtur komnar til sögunnar. Aldrei var þetta samt gott vegstæði. Laxárhallinn var slæmur farartálmi allan ársins hring, verstur þó á vetrum því gjarnan myndaðist í honum hálka fyrr en annars staðar, stundum svellbunki og efst í hallann lagði venjulega skafl. Það lentu því margir í basli að komast upp og líka niður þegar hálka var hvergi nema í hallanum. Miklu bjargaði að venjulega var hálkulaus blettur svona ein bíllengd við brúna. Minnist ég þess að Jón Húnfjörð á Hvammstanga, sem annaðist um mjólk- urflutninga hér í sveit um árabil, sagði frá því að einhverju sinni kom hann akandi niður hallann á mjólkurbílnum og vissi ekki fyrr en komið var á glæra hálkugler og bíllinn skautaði stjórnlaus niður og Jón bjóst við að lenda í ánni, þá tókst honum að stöðva bílinn á auða blettinum við brúna. Þó aðstæður væru slæmar og margir lentu í óhöppum, útafkeyrslum, bílveltum og margs konar basli þá urðu aldrei slys á fólki þarna svo ég muni til. En minnsta kosti í tvö skipti gerðist það að bíll fór út af í hálku og valt á hliðina og rann niður á gilbrúnina en stöðvaðist þar. Þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.