Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 135

Strandapósturinn - 01.06.2009, Side 135
133 veiktist. Dimitri var á sama aldri og ég og þekkti Gilbert Furubotn. Hann var kallaður í herinn 1936, var í skrið- drekaherdeild nærri Minsk, þegar hann sendi mér þessa mynd af sér. Dimitri skrif- aði mér nokkur bréf og byrj- aði gjarnan á „Guten Tag, Genossen Magnusson“ eða „Eymundur“ (sem hann skrif- aði Eimundur), og svo var áframhaldið á rússnesku, því þýzku kunni hann ekki. Hann gat þó skrifað „schreiben Sie“ – ég var alltaf pennalatur. Hann talaði ekkert um herinn. Svo slitnaði sambandið við hann; ekki veit ég, hvað varð um hann í stríðinu. Sumarið 1936 bjó ég á stúdentaheimili fyrir utan Moskvu og var reyndar kominn þangað fyrr, því ég man, að daginn fyrir 1. maí 1936 var ég of seinn að ná í járnbrautina út úr bænum. Ég var að rangla á ulitsa Gorkowa, það er stórgata í Moskvu og heitir nú ulitsa Tverskaja eins og var fyrir byltinguna, nema kannski að lítill bútur af henni hafi fengið að halda Gorkí-nafninu. Þarna var ég tekinn fastur. Búið var að raða upp skriðdrekum fyrir hersýninguna daginn eftir, 1. maí, og ég lenti í yfirheyrslu í 2 tíma, var hjá þeim framundir morgun. Þá höfðu þeir fengið skýrslu um mig, og mér var sleppt. Ég var útlendingur, og þeir voru hræddir um skemmdarverk. Ég held, að ég hafi svo flutt aftur til kerlingarinnar frá Eistlandi, Madam Rudi í Kusnezkij Most. Skólinn og Pravda prentsmiðjan voru þarna rétt hjá, en lengra var í Fyrsta flokks prentsmiðjuna. Í Rússlandi voru þá engin sveinspróf, heldur gáfu vinnu- eða námsstaðir út vottorð um, að nemendur hefðu lokið námi í viðkomandi fagi, væru útlærðir fagmenn og færir um að stunda sína iðn. Eftir hér um bil 2 ár fékk ég vottorðið og fór að vinna hjá Pravda. Oft fékk ég bréf, þótt sjálfur væri ég pennalatur. Eitt sinn var það frá sendiráðinu um að láta vita af sér. Sigrún, systir mín, hafði skrifað þeim, farin að óttast um mig.[15] Bréf að heiman voru um Landamærabrúin á Rajajoki-ánni en þar voru landamæri Finnlands og USSR til 1940.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.