Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 146

Strandapósturinn - 01.06.2009, Síða 146
144 uppruna. Upphaflega var hann handtekinn í nóvember 1934 fyrir að vera leiðtogi andbyltingarsinnaðs fasistahóps og dæmdur til 5 ára fangabúðavistar í Karaganda; þar var réttað yfir honum aftur og hann tekinn af lífi 2. febrúar 1938. Þá varð Julija Annenkowa ritstjóri blaðsins og þar til hún var handtekin 31. maí 1937 og dæmd til 5 ára fangavistar, hún lézt í fangabúðunum 25. maí 1939. Annenkowa var lettnesk. Karl Kürschner (Karoly Garai) frá Búdapest var ritstjóri í nokkra mánuði 1937; hann var handtekinn 22. febrúar 1938 vegna andbyltingarstarfsemi og trotskíisma og tengsla við Bela Kun; hann lézt í fanga- búðum 20. marz 1942. Richard Grewe tók við af Kürschner í október 1937, en var handtekinn strax í næsta mánuði eða 14. nóvember, og dæmdur til dauða 25. desember s. á. og skotinn samdægurs, ásakaður um andsovétskan trotskíisma, skemmdarverkastarfsemi, terrorisma og tengsl við Sinowjev og Jewdokimow. Síðustu ritstjórar DZZ, Karl Hofmann og Adolf Sobolewitsch, virðast hafa lifað hreinsanirnar af svo og H. Löffler, sem ritstýrði blaðinu í stuttan tíma árið 1929. Getið er um örlög 42 starfsmanna DZZ í riti Olegs Dehls. Verratene Ideale. Zur Geschichte deutscher Emigranten in der Sowjetunion in den 30er Jahren; bls. 279–314. Trafo Verlag, Berlín 2000. Af þeim voru 24 dæmdir til lengri eða skemmri fanga- búðavistar, og þaðan komu sumir ekki aftur, 15 voru teknir af lífi skv. dómi, en þremur var vísað úr landi. DZZ hætti að koma út 13. júlí 1939; – sjá einnig Julia Köstenberger. Die Geschichte der „Kommunistischen Universität der nationalen Minderheiten des Westens“ (KUNMZ) in Moskau 1921–1936, bls. 23. – J. Otto Pohl. Ethnic Cleansing in the USSR 1937–1949. USA 1999, p. 31. Um Veru (Elviru) Hertzsch hefur oft verið ritað. Hún var fædd í Meissen í Saxlandi 1904, varð félagi í þýzka kommúnistaflokknum 1924, fluttist til Sovétríkjanna í september 1927, gerðist sovétskur ríkisborgari og gekk í sovétska kommúnistaflokkinn; nam við Vesturskólann og stundaði kennslu og starfaði frá 1936 við DZZ. Hún lézt úr næringarskorti í fangabúðum í Karaganda í Kazakhstan 14. marz 1943. Um afdrif dóttur hennar er vitað, að hún var með móður sinni í upphafi fanga- búðavistarinnar (Temnikov-búðunum í Mosdóvíu); uppl. Gunnar Harðarson, bókmenntafræðingur; – Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Kiljan 1932–1948. Ævisaga Halldórs Kiljans Laxness, 2. bd., Rvk. 2004, bls. 237–242, 274–280 og 570; – Halldór Guðmundsson. Halldór Laxness. Ævisaga. Rvk. 2004, bls. 416–419; – Alda Björk Valdimarsdóttir. Vera Hertzsch. Dæmisögur um siðferði skálds. Skírnir, 181. ár, bls. 36–60, 2007. 23) Sendibréf Jens Figveds, Lækjargötu 4, Reykjavík, dags. 7. ágúst 1934, til Eymundar Magnússonar í Kaupmannahöfn. – Hér má minna á, að Jens Figved náði að eigin sögn að tala við Stalín í síma, væntanlega á rússnesku. Það gerðist, þegar taka þurfti ákvörðun um útgáfu einhvers rits á Íslandi; Þór Whitehead. Kommúnistahreyfingin á Íslandi 1921–1934. Rvk. 1979, bls. 55. Jens Figved fékkst við viðskiptastörf á seinni heimsstyrjaldarárunum og lézt í New York 23. júní 1945, 38 ára gamall.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.