Úrval - 01.06.1951, Page 2

Úrval - 01.06.1951, Page 2
Bréf frá lesanda S.E. frá Húsavík skrifar: ......... Um leið og ég varð áskynja um fæðingu Úrvals, útvegaði ég mér það, þvi ég var einn þeirra, sem lengi hafði þráð rit, með svipað verkefni og auglýst var að Úrvali væri ætlað, eða með öðrum orð- um, einn þeirra, sem hefur löng- un til að lesa margt og kynnast sem flestu, þó ekki sé nema á yfirborðinu, eins og það er orðað. Hinsvegar oft naumur lestrartími, enn takmarkaðri skilyrði til öflun- ar lestrarefriis, auk takmarkaðrar getu til að lesa annarra þjóða tungumál. Vel gert rit af áður- nefndu tagi, var því hreinn hval- reki á mínar fjörur og minna líka. En hvað er þá að segja um von- ir þær, er til þessa tímarits stóðu ? Hvað mig snertir, hafa þær rætzt með afbrigðum vel. Engin grein hefur enn komið þar, sem ég hef ekki haft meira eða minna gam- an af eða gagn og margar stór- fróðlegar, enda Úrval sú bókin, sem ég vildi einna sizt án vera. Siöguágripin finnst mér flest svo vel gerð, að tæpast hefur verið unnt að gizka á, að úr væri fellt, hafi maður ekki sjálfa söguna til- tæka. Og þó sumir kalli það iim- lestingu á ritverki að stytta það (og kannsvo oftað vera), þá finnst mér það vel réttlætanlegt. Fjöldi af lesendum Úrvals mundi aldrei eiga þess kost né hafa tíma til að lesa þær sögur heilar, sem þar hafa birzt i útdrætti og fagna því sem fundnum f jársjóði, að fá þetta ágrip, enda fjöldi sagna, þó góð- ar séu, of langdregnar fyrir tíma- leysingja. Undantekningarlítið finnst mér málið á timaritinu vandað og gott og prentvillur vart sjáanlegar, en slíkt verður ekki sagt um allar íslenzkar bækur, þó vandaðar eigi að teljast. Engar sérstakar tillögur um breytt efnisval treysti ég mér til að leggja fram, með þvi að fjöl- breytni er í góðu lagi að mínum dómi, en ætti ég þó endilega að nefna eitthvað til viðbótar mundi ég nefna draugasögur (helzt stað- festar) eða sögur um dulræn efni, en þíið er efni, sem allur þorri manna hefur gaman af, hvað sem öllum skýringum líður. Með vinsemd og beztu þökk fyr- ir viðskiptin." Úrval tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, afgreiðsla Tjarnargötu 4, Pósthólf 365. Sími 1174. Verð í lausasölu 10 krónur. Áskriftarverð 52 krónur á ári. ÚTGEFANDI STEINDÓRSPRENT H. F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.