Úrval - 01.06.1951, Page 14

Úrval - 01.06.1951, Page 14
12 ÚRVAL gæsir. Vilhjálmur gerir lítið úr veiðimannshæfileikum sínum. „Veiðimennska er fag,“ segir hann, „ekki vandlærðari en t. d. pípulagningar.“ Fyrir nokkru var Vilhjálmi boðið að halda erindi um veiðiskap í félagi auð- ugra sportveiðimanna í New York. Fundarmenn urðu kindar- legir undir ræðunni, því að Vil- hjálmur hélt langan reiðilestur jrfir mönnum, sem stunda veiðiskap upp á sport. Einn þeirra sagði eftir fundinn: „Hann talaði að vísu um veiði- skap, en öll samúð hans virtist vera hjá veiðidýrunum.“ I norðurferðum sínum samdi Vilhjálmur sig alltaf að lifnaðar- háttum eskimóa og sagði mönn- um sínum að gera það líka. Hann sagði þeim t. d., að bezta ráðið til að halda á sér hita á nóttunni væri að sofa nakinn í úlfskinnssvefnpoka. Þeir möld- uðu í móinn, vildu að minnsta kosti vera í nærfötunum, en að endingu fóru þeir þó alltaf að ráðum hans, því að þau reyndust jafnan bezt. „Mestu máli skipt- ir“, sagði hann oft við þá, „að geta lagað sig ef tir aðstæðunum. ‘ ‘ Fyrir nokkrum árum átti hann að halda erindi um „hugrekki“ við háskólann í Pittsburgh. Eft- ir að rektor háskólans hafði kynnt hann stúdentum, stóð hann upp og hóf mál sitt með þessum orðum: „Ég get því mið- ur ekki talað um hugrekki, því að þann eiginleika þekki ég ekkert, en í stað þess ætla ég að tala um annan eiginleika, sem er miklu mikilvægari, en það er aSlögun- arhœfileiMnn.“ CS3 -fc OO Óræk sönnun. Maður, sem var heldur mikið fyrir sopann, varð að lokum fyrir þeirri óheppni, að konan hans kom að honum þar sem hann sat yfir wiskyglasi í vinstofu. En maðurinn varð ekki uppnæmur, hann var kominn í gott skap og bauð konunni eitt glas. Hún þáði það, en fussaði þeg- ar hún hafði sopið á og sagði: „Að þú skulir geta drukkið annan eins óþverra!" „Þarna sérðu, góða mín,“ sagði maðurinn, „og samt segir þú alltaf, að ég sé að skemmta mér, þegar ég fæ mér svo- lítið í staupinu." — Commerce.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.