Úrval - 01.06.1951, Page 31

Úrval - 01.06.1951, Page 31
NÝJUNGAR I LÆKNISFRÆÐI 29 ir við krabbamein, á vissum tímabilum ævinnar. Áður fyrr var sá berklaveiki, af almenningi, fyrirfram dauða- dæmdur, nú sá krabbameinsveiki — og sá almannarómur laug ekki, því að báðir komu oft of seint undir læknishendur. Fyrir 20 árum varð loks séð, að berklabaráttan var vonlaus, ef bíða átti eftir því, að þeir sjúku leituðu læknis af sjálfs- dáðum. Því var hafin leit að berkla- sjúklingum, og þekkjum við nú þegar árangurinn af þeirri bar- áttu, undir forustu Sigurðar Sigurðssonar berklayfirlæknis. Dæmið er deginum ljósara. Nákvæmlega sömu lögmál gilda um krabbameinið. Það verður að hefja leit að þeim sjúku. Krabbameinsvarnarstöðvum verður að koma upp. Reynsla af slíkum stöðvum er þegar fyr- ir hendi, í stórum stíl, í Banda- ríkjum Norður-Ameríku. Læknisfræðin ræður nú yfir fullkomnari aðgerðum en áður. Á sviði skurðlækninga hafa blóðgjafir og ný svæfingatækni gert hinar mestu skurðaðgerðir tiltölulega hættulitlar. Á sviði geislalækninga hafa og orðið miklar framfarir, þar sem molar hafa hrotið þangað af borðum kjarnorkuvísindanna. Sérstök ,,hormón“ eða vaka- ljrf eru nú og tiltækilegri en áð- ur í baráttunni við krabbamein- ið. Eftir er aðeins að finna þá sjúku í tæka tíð. Einfaldar rannsóknir útiloka fljótlega meirihlutann í þeim aldursflokkum, sem fyrst verða teknir fyrir, þ. e. fólk yfir fer- tugt, svo að aðeins fáir þurfa að ganga í gegnum nákvæmari rannsóknir, og ef krabbameinið finnst áður en það er komið til vitundar hlutaðeigandi s júklings, sem slíkt, þá er lækning nokk- urnveginn viss í flestum tilfell- um. Ef almenningur, heilbrigðis- yfirvöld og læknar vilja sinna þessu máli, eins og gert var með berklana 1935, þá má vænta þess, að krabbameinsdauðinn verði eftir 20 ár kominn niður í helming af því sem er í dag. Strákpatti segir í símann um leið og 1S ára systir hans þrif- ur hann af honum: „Þér hafið fengið skakkt númer. Ég á enga fallega systur." — Woman’s Home Companion.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.